Vikan


Vikan - 13.09.1978, Qupperneq 45

Vikan - 13.09.1978, Qupperneq 45
Regn — Regn — Regn Áöur fyrr þótti sjálfsagt að hafa tómir, enda dýrt að fylla þá með regnhlífastatíf í forstofunni, en blómum, þótt fallegt sé. það er fremur sjaldséð sjón nú orðið, enda flestir, sem ferðast úti við í bílum, og þurfa því lítið á regnhlífum að halda. Eigi að síður er snoturt að nota t.d. ;gamlangólfvasatil þessa — slíkir gólfvasar eru hvort sem er oftast Rómantíkí svefnherberginu Eldhúsglugginn Hvít léreftsgluggatjöld með léreftsblúndum, fallegar flöskur af ýmsum gerðum og blíðir vendir af þurrkuðum blómum og kryddjurtum. Varla getur glugginn orðið skemmtilegri. Ef þú villt ekki „stela” allri myndinni, getur þú allavega látið þér nægja eitthvað af henni. Taktu eftir, að búin hefur verið til lítil hilla undir flöskumar í miðjum glugganum. Rúmteppið er saumað úr hvítum ferhyrningum með gömlum ísaumi og blúndum. Þú klippir ferhymingana og notar málið 10 x 10 sm. Fjöldi þeirra fer að sjálfsögðu eftir stærð teppisins. Pressaðu ferhyrn’ j,ana á röng- unni. Leggðu þá á gótfið og raðaðu þein K aan, eftir því sem þér finnst fallegast. Þú getur notað bæði léreftsblúndur og bómullarblúndur, einnig er fallegt að sauma lítil hjörtu í fer- hyrningana. Saumaðu teppið saman, fyrst í lengjur í lengd teppisins og síðan lengjurnar í breidd teppisins. Fóðraðu síðan teppið með lakalérefti. Púðinn er búinn til úr litlum kringlóttum dúk með heklaðri blúndu í kring. Sníðið kringlótt bakstykki í sömu 'stærð og dúk- urinn. Saumið stykkin saman og skiljið bil eftir til að koma fyllingunni í púðann. Saumið siðan saman.

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.