Vikan


Vikan - 13.09.1978, Blaðsíða 47

Vikan - 13.09.1978, Blaðsíða 47
HLUTI „Hann var nýr. Ég vissi ekki, að þú hefðirséð hann.” „Ég sá hann,” sagði Isabel annars hugar. Fyrir aftan okkur á kastalaveginum, hugsaði hún. Ég sá hann þó Clive sæi hann ekki. Það var skrítið. En kannski ekki eins skrítið og manni gæti virst... Þannig að Flora var dáin, og Jessie- Anne enn á lifi og hin sprækasta ... or- ustan var unnin, en ekki striðið. Stríðið myndi halda áfram um alla eilífð. Stríðið milli Ijóss og myrkurs ... eilífrar dögun- ar og endalausrar nætur . .. hins bjarta og hins dökka ... Isabel hallaði sér afturábak á koddun- um, ringluð í kollinum og hafði enga stjóm á hugsunum sínum. Hún varð vör við það, þegar hjúkrunarkonan ýtti Tor- quil hljóðlega út, en svo missti hún með- vitund. við: „Ég ætlaði reyndar ekki að segja þér það, en ég varð að gera það, áður en þú færir aftur til London.” Isabel rétti út hendina og dró hann til sin. „Ég er ekki á förum,” sagði hún. Fáeinum mínútum siðar kom hjúkr- unarkonan alltof fljótt til baka. Hún var- aði þau hæversklega við með því að skrölta i húninum, áður en hún kom inn. „Nú verður þú að fara, herra Camer- on," sagði hún áminnandi. „Rétt augnablik lengur,” bað Torquil. „Ég þarf að segja eitt enn við hana." Hjúkrunarkonan leit á ljómandi and- lit þeirra og hló skilningsrik. „Mér sýnist nú margt hafa verið sagt síðasta hálftímann!” sagði hún. „Rétt eina minútu enn eftir úrinu mínu, og þá ferðu þegjandi og hljóðalaust, Torquil Cameron, eða ég siga á þig yfirhjúkrun- arkonunni!” Hún fór burt og hló ennþá með sjálfri sér. Andlit Torquil varð skyndilega alvar- legt, og hann horfði kviðinn á Isabel. „Ég er hræddur um, að það sem ég ætla nú að segja þér, geti komið þér úr jafnvægi." Hann tók aftur i hönd henn- ar. „Á laugardaginn varð annað leiðin- legtslys — bílslys.” „Ross og Flora voru að aka eftir kast- alaveginum, og af einhverjum orsökum fór billinn þeirra útaf veginum. sem er þráðbeinn á þessum kafla og ók beint á eina stóra steininn í nágrenninu. „Það virðist engin skýring vera á þessu. Fólk, sem hitti Ross skömmu áður, segir að hann hafi verið allsgáður. Hann gæti auðvitað hafa sofnað, en hann var varkár ökumaður.. .” „Þú segir „var” ...” Rödd Isabel var þvinguð. „Já. Þau Flora dóu þegar í stað.” Isabel starði andartak á hann. „Hvernig var bíllinn, sem þau óku í? Var hann gulur?" „Já.” Þetta kom Torquil á óvart. „Svo við ræddum málin, og ákváðum að það væri best, að þú kæmir til okkar þar sem ég get litið almennilega eftir þér. Þú getur ekki verið ein í kofanum, og læknirinn segir, að þú farir hvorki til London eða annað á naestunni.” Frú Cameron var mjög ákveðin. Þetta var morguninn eftir, og hún kom með tösku með hreinum náttkjólum og öðrum föt- um, snyrtivörum og hreinlætisvörum, sem hún hafði sótt í kofann. Hún horfði góðlega á Isabel. Góð og indæl stúlka, þrátt fyrir alla tilhaldssemina, hugsaði hún, og sú, sem Torquil hafði valið sér. — og einmitt þegar hún var farin að ótt- ast, að drengurinn hennar fyndi sér aldrei aftur konu við sitt hæfi. Angus litli var líka ákaflega hrifinn af henni, þótt hann væri ungur bachle, og sorgartimanum var þá kannski lokið. Jessie-Anne virtist vera þeirrar skoð- unar, og það var vitað mál að hún var skyggn. „Það gæti ekki betra verið,” sagði Isa- bel. „Þetta er afskaplega fallegt af þér.” „Hreint ekki — hreint ekki. Við biðum öll eftir að bjóða þig velkomna.” Hún stóð á fætur og kyssti Isabel snöggt á kinnina, en flýtti sér svo af stað tilað náferjunni. Þegar hún var farin, hugsaði Isabel um hinn gestinn, sem hún hafði fengið þann daginn. Clive. Veslings Clive, kannski elskaði hann 37. TBL.VIKAN 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.