Vikan - 13.09.1978, Síða 44
Rækjufdýfa
með ostatertum
Úr pappakassa í
dúkkuhús
Oft getur veriðánægulegtað búa
til hluti úr næstum engu, og
dúkkuhúsið hér geta allir búið
til. í það notum við bara venju-
legan pappakassa. Við klippum
lokið af kassanum og notum það
til að aðskilja hæðirnar á dúkku-
húsinu. Limið lokið fast með
góðu lími. Veggina má fóðra
með veggfóðri eða jafnvel
fallegum gjafapappír. Blúndu-
servíettur notaðar í gólfteppin
og blúndur framan á til skrauts.
matsk. chilisósa, 1 tsk. cognac,
dálitil tabascosósa, 1 1/2 dl olia.
Blandið öllum tegundum saman
nema olíunni. Henni er hrært út
1 smátt og smátt.
Esdragon ídýfa: 1 eggjarauða, 1
tsk. sítrónusafni, 1/2 tsk. franskt
sinnep, 1/4 tsk. salt, 1/4 tsk.
pipar, 2 tsk. þurrkað esdragon, 1
1/2 dl olía. Hrærið allt saman
nema olíuna, sem hrærð er út i
smátt og smátt.
Berið sósurnar fram með
rækjunum.
Ostatertur:
Deig: 3 dl hveiti, 150 gr smjör.
4 msk. kalt vatn. Ostakrem: 2
eggjarauður, 1/2 dl vatn, 1/2 dl
soðinn, kældur rjómi, 1 1/2 dl
rifin ostur, mildur, 2 msk. rifinn,
sterkur ostur, salt, cayenne-
pipar.
Hnoðið deigið og látið það bíða
í um klukkustund. Fletjið út i sa.
2 mm þykkt. Klæðið lítil linsu-
form með deiginu, pikkið með
gaffli og bakið í miðjum ofni
(200°) í 10 min. Blandið osta-
kreminu saman, látið það bíða í
20 mín. áður en því er smurt i
formin . Bakið áfram í 10 mín,
þar til osturinn er gullinn.
U.þ.b. 1 kg rækjur.
Sinneps-idýfa: 4 msk. sinnep, 2
msk. sykur, 4 msk. hvítvínsedik,
2 dl. olía, 1 dl. klippt dill. Blandið
saman, sinnepi, sykri, ediki og
bætið oliu út í smátt og smátt,
kryddið. Rhode Island-ídýfa: 1
eggjarauða, 1 tsk. edik, 1/2 tsk.
franskt sinnep, 1/4 tsk. salt, 2
Gazpacho
Þetta er ein útgáfan af spönsku
súpunni Gazpacho, að vísu ein-
földuð og bráðfljótleg. Að sjálf-
sögðu er þessi súpa mjög mis-
munandi eftir því, hvar á Spáni
hún er framreidd.
3—4 dl brauðteningar
2 dl vatn
2 dósir blandaður grænmetissafi
(vegetable juice)
1—2 msk. tómatmauk
1 hvítlauksbátur
salt, pipar, oregano
1 dl rjómi
1 dl sýrður rjómi
Við framreiðslu:
Fíntsöxuð agúrka, fmtsaxaður
laukur og fíntsöxuð paprika,
auk þess smjörsteiktir brauðten-
ingar.
Látið brauðið blotna í vatninu í
súpuskálinni. Bætið grænmetis-
safanum, tómatkraftinum og
rifnum hvitlauksbátnum út í.
Þeytið nu vel með snúnum þeyt-
ara eða rafknúnum. Kryddið
með salti, pipar og oregano. Ore-
ganokryddið er mulið milli
fingranna sé það grófmalað, eða
steytt í mortéli. Súpan kæld.
Áður en súpan er borin fram, er
rjómanum og sýrða rjómanum
blandað saman við dálítið af'
súpunni, og síðan er öUu bland-
að saman, þó ekki af of miklum
krafti, því rjóminn á að mynda
einskonar rendur eða hringi í
súpunni. Gott er að setja nokkra
ísmola i súpuna.
Meðlætið er síðan borið með í
smáskálum, og hver skammtar
sér á sinn disk. Þetta er sérlega
góð súpa á heitum sumardegi.
44 VIKAN 37. TBL.