Vikan


Vikan - 19.04.1979, Blaðsíða 10

Vikan - 19.04.1979, Blaðsíða 10
BÖRN Á ALDRINUM 3-7 ÁRA Meðalbarnið Á árunum 3-7 ára fara öll börn í stórum dráttum gegnum sömu þróun. Þróunin gerist yfirleitt ekki með jöfnum hraða en frekar í stökkum. Oft er hægt að sjá tímabil þegar þróunin er mjög hröð og önnur þegar hún stendur svo að segja í stað. Þróun barna er mjög mikið háð því umhverfi sem þau alast upp í. Hún er því háð efnahagslegum, félagslegum og persónulegum aðstæðum foreldra. Persónuleiki og skapgerð foreldra skiptir miklu máli fyrir þróun barns. Röð barna í systkinahópi skiptir líka máli fyrir þróunina. Það hefur í för með sér ólíka þróun hvort barn er t.d. fyrsta, annað eða þriðja barn. Þrátt fyrir þessar ólíku aðstæður kemur það að gagni að vita eitthvað um hvernig meðaltal barna þróast á ólíkum aldursstigum. 3ja ára börn Flest börn á þessum aldri eru komin yfir mótþróa- eða þrjóskuskeiðið. Barnið lagar lOVikan 16. tbl. Engin tvö börn eru eins. Börn fæðast mismunandi og börn verða mismunandi vegna ólíkra uppvaxtarskilyrða. Þróunar- sálfræðin er sú grein sálfræðinnar er fjallar um þróun einstaklinga. Þróunarsálfræðinni er oft skipt í þróun vitsmunalífs, persónu- leikaþróun og félagslega þróun. Hver einstaklingur þróast hinsvegar sem ein óskipt heild. Enda þótt börn fæðist mismunandi og verði mismunandi gerist þróunin innan ákveðins ramma. Eitt af verkefnum sálfræðinnar hefur verið að komast að því hver sé „meðaltals” þróun barna og að hve miklu leyti þróun barnsins má víkja frá þessu meðaltali án þess að geta talist afbrigðileg. Þróunarsálfræðin býr í dag yfír mikilli þekkingu um þróun barna og getur verið mikil hjálp fyrir þá sem ala upp börn. Allir foreldrar ættu að fá grund- vallarþekkingu á þróunarsálfræði. sig meira eftir foreldrunum en áður og vill gjarnan líkja eftir þeim. Máli barnsins hefur farið mikið fram. Það talar meira og hefur einnig vald á miklu fleiri orðum en áður. Barnið byrjar líka að hugsa öðruvísi og vinnur nú að því að reyna að fá samhengi í hlutina. Það spyr mikið og vill vita til hvers á að nota hlutina og hvaðan þeir koma. Á þessum aldri hefst áhugi barnsins á líkamanum og það byrjar að veita mismun kynjanna athygli.Fyrstu spurningarnar um kynferði og kynferðismál tilheyra þessum aldri og það er ekki sjaldgæft að barnið fáist við sjálfsfróun. Barnið vill fá einföld svör við því sem það spyr um og það er ekki nógu þroskað til að skilja langar og flóknar útskýringar. Áhugi barna á umheiminum hefur aukist mikið við þriggja ára aldur. Samfara því hefur barnið meiri áhuga en áður á að leika sér við önnur börn. En oft verða harðir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.