Vikan


Vikan - 19.04.1979, Blaðsíða 40

Vikan - 19.04.1979, Blaðsíða 40
 'r fosJiK Fyrir dögun er prins Valíant aftur kominn að járnhliðinu og fylgist náið með öllu. Hann sér hvernig hliðið lyftist upp þegar báturinn með ruslið nálgast, og hvernig það lokast aftur eftir að hann fer. r ‘ V ri Einu sinni enn er víkingaskipið sjósett, en að þessu sinni kemur það við í öllum höfnum í landinu, í leit að vissum bát Það er erfið leit, því allir hræðast víkingaskip. ' Þau finna pað sem þau leita að . . gamlan dall, fúinn og brotinn, sem helst þó á floti. Þau fylla hann með öllu því sem brennur glatt, og draga hann í átt til kastalans. Prins Valíant hafði séð að báturinn með ruslið kom alltaf á háflóði svo, þegar háflóðið kom, og myrkrið var sem mest, settu hann og menn hans stoð undir hliðið. í Siðan var kveikt í ruslabátnum og honum ýtt inn í kastalann sem fljótt fylltist af reyk. 2168 S Svtts 41 ■ •••••»- Veggir fangelsisins láta undan siglu- trénu, sem er notað í stað múrbrjóts. 8-27 ) King Features Syndicate, Inc., 1978. World rights reserved Og Boltar, sem er frekar dauður en lifandi, er frelsaður, svo og þeir aumingja menn, sem voru svo óheppnir að lenda í ónáð hjá jarlinum. í næstu viku: Siðasti leikur jarlsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.