Vikan


Vikan - 19.04.1979, Blaðsíða 59

Vikan - 19.04.1979, Blaðsíða 59
I VERÐLAUNAHAFAR Eftirtaldir hlutu verðlaun fyrir réttar lausnir á gátum nr. 128 (10. tbl.): Verðlaun fyrir krossgátu fyrir börn: 1. verðlaun, 3000 krónur, hlaut Jens Nikulás Buch, Einarsstöðum, 641 Húsavík. 2. verðlauri, 2000 krónur, hlaut Þuríður Jónsdóttir, Norðurgötu 46,600 Akureyri. 3. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Erla Birna Birgisdóttir, Lækjargötu 4, 530 Hvammstanga. Lausnarorðið: STEFÁN Verðlaun fyrir krossgátu fyrir fullorðna: 1. verðlaun, 5000 krónur, hlaut Magnús Ágústsson, Álftamýri 16, 105 Reykjavik. 2. verðlaun, 3000 krónur, hlaut Hulda Sigurlásdóttir, Vallarbraut 8, 860 Hvolsvelli. 3. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Ásta Jónsdóttir, Hólabraut 9, 220 Hafnarfirði. Lausnarorðið: SNJALLRÆÐI Verðlaun fyrir 1X2: 1. verðlaun, 5000 krónur, hlaut Ida Sigriður Kristjánsdóttir, Kleppsvegi 118, 104 Reykjavik. 2. verðlaun, 3000 krónur, hlaut Björn Benediktsson, Skúlagötu 58, 105 Reykjavík. 3. verðlaun, 2000krónur, hlaut Kristinn Pálsson, Húnabraut 10, 540 Blönduósi. Réttar lausnir: 2-1 -X-2-1-1-1 -X-X. LAUSN Á BRIDGEÞRAUT Ef vestur á tigulkóng eða ef spaðinn fellur 3-3 er spilið auðvelt. Þegar jtað kom fyrir einblindi spilarinn í suður á þessa möguleika. í öðrum slag spilaði hann spaða á ásinn og svínaði siðan tíguldrottningu. Austur drap á kóng og spilaði trompi áfram. Eftir það var ekki hægt að vinna spilið. Suður átti ekki innkomu til að trompa tígul í blindum — og spaðinn féll ekki (4-2). Og þó er spilið svo einfalt — aðeins að telja slagina. Suður á níu háslagi og þann tíunda er hægt að fá með því að trompa tigul i blindum. Allt og sumt að spila tígulás í öðrum slag, síðan tigul- drottningu. Suður á þá innkomu á spaðaás til að trompa tígul. Eina, sem gat þá fellt spilið, er ef ausmr hefði átt einspil í spaða og þrjú hjörtu. Við bjóðum myndarleg peningaverðlaun fyrir lausn á gátunum þremur. Fyllið út formin hér fyrir neðan og merkiö umslagið VIKAN, pósthólf 533, gátur. Senda má fleiri en eina gátu ( sama umslagi, en miðana verður að klippa úr VIKUNNI. Skilafrestur er hálfur mánuður. LAUSN NR. 134 1 x2 1. verölaun 5000 2. verð/aun 3000 1 2 3. verð/aun 2000 3 4 5 6 7 8 9 SENDANDI: LAUSN Á SKÁKÞRAUT 1. Dg8 +! — Kxg8 og svartur gafst upp um leið vegna 2. Be6++ — Kh8 3. Hg8 mát. (Nei — Petrosjan sovéska meistaramótið 1960). I | KROSSGÁTA ! FYRIR FULLORÐNA X LAUSNÁMYNDAGÁTU 1. verðlaun 5000 kr. 2. verðlaun 3000 kr. 3. verðlaun 2000 kr. Gosi er úr tré LAUSN Á „FINNDU 6 VILLUR" Lausnarorðið: Sendandi: Ég hlakka til þcgar cg fcr aö missa sjónina. 16. tbl.VikanS9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.