Vikan


Vikan - 31.05.1979, Blaðsíða 59

Vikan - 31.05.1979, Blaðsíða 59
VERÐLAUNAHAFAR Eftirtaldir hlutu verðlaun fyrir réttar lausnir á gátum nr. 134 (16. tbl.) Verðlaun fyrir krossgátu fyrir börn: 1. verðlaun, 3000krónur, hlaut Ásgeir Víglundsson, Hagamel 34, 107 Reykjavík. 2. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Elísa Dröfn Viðfjörð, Holtagerði 7,640 Húsavík. 3. verðlaun, 2000 krónur. hlaut Guðrún Edda Baldursdóttir, Tómsarhaga 24, 107 Reykjavík. Lausnarorðið: SAMÚEL Verðlaun fyrir krossgátu fyrir fullorðna: 1. verðlaun, 5000 krónur, hlaut Jóhanna Jóhannsdóttir. Byggðavegi 99, 600 Akureyri. 2. verðlaun. 3000 krónur, hlaut Elisabet Jensdóttir, Hátúni 27, 230 Keflavík. 3. verðlaun. 2000 krónur, hlaut Selma H. Einarsdóttir. Hraunbæ 50, 101 Reykjavik. Lausnarorðið: VERKAMAÐUR Verðlaun fyrir 1X2: 1. verðlaun, 5000 krónur, hlaut Þórdis Eyfeld, Box 137, 121 Reykjavik. 2. verðlaun, 3000 krónur. hlaut Már Hinriksson. Borgarflöt 1, 340 Stykkishólmi. 3. verðlaun, 2000 krónur. hlaut Sigrún Lárusdóttir. Höfðahlíð 7, 600 Akureyri. Réttar lausnir:.U-L-] -X-7.-X-1 -.1------------------------- LAUSN Á BRIDGEÞRAUT Það er hægt að vinna spilið þó tígullinn skiptist 4-1 hjá mótherjunum — en við spilaborðið mundu níu af hverjum tiu spilurum drepa útspilið með hjartaás og trompa hjartagosa. Taka trompin af mótherjunum og spila síðan upp á að tigullinn skiptist 3-2. En við eigum mjög fallega vinningsleið þó tígullinn skiptist 4-1, ef trompin falla 2.2. Eftir að hafa drepið á hjartaás í fyrsta slag er rétt að spila spaða á drottninguna og ef báðir mótherjarnir fylgja lit, litlu laufi á ásinn. Síðan lauf áfram. Ef laufi er spilað í þriðja sinn hefur suður efni á að trompa með háspili. Þá er spaða spilað á ásinn. Ef spaðinn fellur vinnst spilið alltaf. Fjórða laufið er þá trompað — og hjartagosi trompaður I blindum. Þá kemur aðall spilsins. Tígli spilað og lágt látið frá báðum höndum. Sama hvernig tígullinn skiptist — suður getur ekki tapað nema tveimur slögum á tigul. LAUSNÁSKÁKÞRAUT 1.--Dg3 +! og hvitur gafst upp. Ef 2. Hxg3 — hxg3 + 3. Kh8 — Rf2+ (Unzicker-Dankert, skákmótiðí Munchen mars 1979). Viö bjóöum myndarleg peningaverðlaun fyrir lausn é gátunum þremur. Fylliö út formin hér fyrir neöan og merkið umslagið VIKAN, pósthólf 533, gótur. Senda má fleiri en eina gótu ( sama umslagi, en miðana veröur að klippa úr VIKUNNI. Skilafrestur er hálfur mánuöur. LAUSN NR. 140 1x2 1. verðlaun 5000 2. verð/aun 3000 1 2 3. verðlaun 2000 3 ? ./ 4 5 6 7 8 9 SENDANDI: ——-—X KROSSGÁTA I FYRIR FULLORÐNA 140 LAUSNÁMYNDAGÁTU Selursefurá steini___ LAUSN Á „FINNDU 6 VILLUR" 1. verðlaun 5000 kr. 2. verðlaun 3000 kr. 3. verfllaun 2000 kr. Lausnarorflifl: Sendandi: Páll! Ertu búinn að tVna stólnum þlnum? 22. tbl. Vikan 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.