Vikan


Vikan - 21.06.1979, Blaðsíða 23

Vikan - 21.06.1979, Blaðsíða 23
það ætti helst að vera.” Þessum orðum fylgdi mikill óvissusvipur og þung stuna. „Annars gæti ég hugsað mér að verða leiðsögumaður.” „í sumar förum við sennilega í rækjuna á Meleyri, ef við fáum vinnu. Síðan tekur skólinn við eins og venjulega.” Árangur vinnu þeirra Hvammstangastelpna má svo meta með lestri viðtala við trimmara á Melavelli og telji ein- hver að kominn sé talsverður Hvammstangasvipur á mynda- sögurnar er það einnig verk þeirra tveggja. Við á Vikunni þökkum þeim vel unnin störf og vonum, að þessi stuttu kynni hafi reynst þeim ánægjuleg. baj Jórunn Anna Egilsdóttir og Árborg Ragnarsdóttir prófa aðstöðuna ó ritstjóm Vikunnar. 1 t#?*' j „Eg reyni að koma á hverjum degi til að halda heilsunni í lagi," sagði Kjartan Jónsson. „Var að koma i fyrsta skipti i dag og ætla að hlaupa 5 hringi fyrst og smá auka það svo," sagði Albert Bergsteinsson í guðfrœðideild Háskóia Íslands. „Eg kem einu sinni á dag og nieyp pa svona 2-4 km. tg nætti að reykja, þegar ég byrjaði að trimma," sagði Sigvaldi Friðgeirsson. „Hér eru bestu sturturnar í bænum," sagði Hreiðar Ársælsson. 25. tbl. Vlkan 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.