Vikan


Vikan - 21.06.1979, Síða 23

Vikan - 21.06.1979, Síða 23
það ætti helst að vera.” Þessum orðum fylgdi mikill óvissusvipur og þung stuna. „Annars gæti ég hugsað mér að verða leiðsögumaður.” „í sumar förum við sennilega í rækjuna á Meleyri, ef við fáum vinnu. Síðan tekur skólinn við eins og venjulega.” Árangur vinnu þeirra Hvammstangastelpna má svo meta með lestri viðtala við trimmara á Melavelli og telji ein- hver að kominn sé talsverður Hvammstangasvipur á mynda- sögurnar er það einnig verk þeirra tveggja. Við á Vikunni þökkum þeim vel unnin störf og vonum, að þessi stuttu kynni hafi reynst þeim ánægjuleg. baj Jórunn Anna Egilsdóttir og Árborg Ragnarsdóttir prófa aðstöðuna ó ritstjóm Vikunnar. 1 t#?*' j „Eg reyni að koma á hverjum degi til að halda heilsunni í lagi," sagði Kjartan Jónsson. „Var að koma i fyrsta skipti i dag og ætla að hlaupa 5 hringi fyrst og smá auka það svo," sagði Albert Bergsteinsson í guðfrœðideild Háskóia Íslands. „Eg kem einu sinni á dag og nieyp pa svona 2-4 km. tg nætti að reykja, þegar ég byrjaði að trimma," sagði Sigvaldi Friðgeirsson. „Hér eru bestu sturturnar í bænum," sagði Hreiðar Ársælsson. 25. tbl. Vlkan 23

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.