Vikan


Vikan - 21.06.1979, Side 40

Vikan - 21.06.1979, Side 40
Sumar — fegurð og friskleiki á vel saman. Nú þegar sjá má og finna að sumarið blessað er loksins komið, viljum við að sjálfsögðu geta státað af vel hirt- um og vel snyrtum fótum og höndum. Til jress að hugsa vel um þessa líkamshluta eins og annað þarf hirðusemi. Fætur og hendur þurfa snyrtingu rétt eins og andlit. Svo ef þú vilt státa af vel hirtum fótum og höndum, hugaðu þá að þeim reglulega. 1. Leggið fœtuma í bleyti i heitu sðpuvatni mefl örlitlu af saiti út i. Nuddifl þá með hæff- lega grófum bursta. Skolifl síflan fætuma i volgu vatni og þerrið vandlega. 2. Fjarlægifl harfla húfl, sem kann að vera á fótunum, með „pimp- steini" efla fótaþjöl. 3. Klippifl neglumar beint fyrir — annars eigifl þifl á hættu inngrónar neglur, sem erfitt er afl eiga við og valda yfir- leitt hinum mestu vand- ræflum. Sverfifl neglurnar lauslega mefl fótaþjöl. 4. Notífl nagiabandaeyfli tH afl fá mýkt f naglabönd- in og ýtifl naglaböndurv um siflan vel upp með trópinna. 7. Nuddifl neglumar mefl naglalakkseyfli — hann fjarlœgir alla afganga af kremi af nöglunum — þannig afl þá em þær tilbúnar tíl afl lakkast Munið undirlakk, það er miklu betra. 5. Fjariægifl naglarætur variaga mefl húfltöng efla skæmm 8. Notifl samanrúllaflar serviettur efla gúmmi tíl afl láta á milli tánna, þá er betra afl lakka þær og ekki hætta á að nagla- lakkið fari út fyrir. 40 Vikan 25. tbl. Berfættar í skónum? 6. Nudd á val við fætuma. Nuddaðu þá mefl fóta- áburfli efla „bodyiot- ion". Einnig er ágætt afl nota sárstakt nagla- krem eða olíu á sjálfar neglumar. i 3. Gefifl höndunum fimm mfnútna bað i volgu vatni mefl sápu i, þá verða naglaböndin mjúk. Þerrifl hendurnar vandlega.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.