Vikan


Vikan - 21.06.1979, Page 41

Vikan - 21.06.1979, Page 41
UT / SUMARIÐU 2. Sverfið negiurnar á róttan hátt, þ.e. frá hliðunum og inn að miðjunni. Nöglin fiosnar ef maður sverfur fram og til baka. ' wk-* sm Mjúkar, fagrar hendur 1. Fjarlœgið naglalakk með nagla- lakkseyði. Strjúkið naglabandaeyði á naglaböndin. Klippið varlega lausar nagla- rætur i burtu. 5. Ýtið naglaböndunum vel upp með trápinna. Notið aldrei málmhluti til þess. 6. Nuddið hendumar með handáburði eða nagla- kremi. Naglakremið inniheldur bæði lanolin og vitamin, sem styrkja neglurnar og er það því ákjósanlegt. 7. Burstið allt fituefni af höndunum í heitu vatni og nuddið neglurnar síðan með lakkeyði svo öll fita fari burt. m Æ ifSjfl ‘ 8. Lakkið fyrst með litlausu lakki, siðan með tveim þunnum lögum af lituðu lakki. Munið að láta hvert lag þorna vel á milli. Að lokum, yfirlakk, sem gerir neglurnar glansandi og nagla- lakkið endingarbetra. 25. tbl. Vikan 41

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.