Vikan


Vikan - 21.06.1979, Síða 53

Vikan - 21.06.1979, Síða 53
Kveðja frá Mið- jarðarhafinu RATATOU- ILLE MEÐ GRÍSA- KÓTE- LETTUM Matreiðslumeistari: Sigurvin Gunnarsson Ljósm: Jim Smart Það sem til þarf (fyrir fjóral: 1 eggaldin 3 msk. tómatmauk 2 laukar (puré) (ath. þeir eru 3 ó salt, pipar myndinni) 1 hvitlauksgeiri 3 stk. spónskur pipar 1 búnt steinselja 3 tómatar 4 grísakótelettur 3 stk. squash (eða 2 gúrkur) salt, pipar, hveiti. Sneiðið laukinn og skerið allt hitt grœnmetið i bita. Látið í pott ásamt tómatmaukinu, saltið og pipríð og látið krauma vel i gegn, u.þ.b. 3 stundarfjórðunga. Bœtið í lokin út i söxuðum hvitlauksgeira og saxaðri steinselju. Þessi gmnmetisróttur ó afar vel við hvort sem er kjöt- eða fiskrótti. Hér berum við hann fram með grisakótelettum. Snyrtið grisakótelettumar, saltið þœr og piprið. Veltið kótelettunum upp úr hveiti og steikið ó pönnu. Eldhús Vikunnar og Klúbbur matreidslumeistara 25- tbl. Vikan 53

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.