Vikan


Vikan - 02.08.1979, Blaðsíða 13

Vikan - 02.08.1979, Blaðsíða 13
Á tröppum æskuheimiHsins með Árna Eyþóri Jónssyni. Flugvél Gunnars Þórðarsonar flaug í stórum sveig yfir Hólmavík og fyrir neðan var fólk í hátíðarskapi. í fljótu bragði virtist ekki sála vera á ferli á götum bæjarins, en það er ekkert að marka að skoða mannlíf í smáþorpi úr 3000 feta hæð. Skýringin kom um leið og litla flugvélin hoppaði eftir grófum malarflugvellinum. — íbúar þorps- ins voru úti á flugvelli að taka á móti Hólm- víkingnum Gunnari gítarspilara. Það fór kurr um hópinn er Gunnar sté út úr flugvélinni með gitarinn sinn undir hendinni, og eftir stutta móttökuathöfn, sem fólst í því að skólastjórinn á Hólmavík og meðstjórnandi í menningarráði staðar- ins, Hörður Ásgeirsson, bauð Gunnar vel- kominn, var keyrt í bílalest inn í þorpið (bíl- arnir voru reyndar aðeins tveir). Hver ert þú? Gunnar Þórðarson er fæddur á Hólma- vík og ólst þar upp til 8 ára aldurs en þá flutti hann til Keflavíkur. Síðan hefur hann aðeins einu sinni komið á æskustöðvarnar, fyrir mörgum árum. Því var ekkert minna spennandi fyrir Gunnar að sækja staðinn heim heldur en fyrir þorpsbúa að fá hann í heimsókn. Enda var það uppveðraður Gunnar sem sat í fremsta bílnum í bílalest- inni. Þorvaldur Skúlason hólt málverkasýningu i tii- efni menningarvökunnar. — Þetta er skrýtið, sagði Gunnar og grandskoðaði hlutinn. 31. tbl. Vikan 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.