Vikan


Vikan - 02.08.1979, Blaðsíða 28

Vikan - 02.08.1979, Blaðsíða 28
/mAkfm Hrútafirði — Sími 95-1150 Sumarsem vetur! Heppilegur áningastaður Verið velkomin Það 3tansa flestir i Staðarskála. Það eru alltaf not fyrir prjónaflíkur á litlu börnin og upplagt að fitja upp á einhverju léttu fyrir sumarið. Við bjóðum upp á peysu, húfu og sokka, sem prjónað er úr hvítu og brúnu garni, og einnig heilan galla, röndóttan. Peysa: Stærð: 6—9 mánaða. Efni: Bómullargarn eða Hjartagarn, Combi Crepe. 3 brúnar hnotur og 3 hvit- ar (nægir lika i húfu og sokka). Prjónastærð: nr. 2 1/2 og prjónfesta 28 I. og54prjónar = 10 sm. Fitjið upp 155 1. með brúnu garni og prjónið garðaprjón (alla prjóna slétt). A fjórða prjóni prjónið þið 2 1., fellið tvær 1. af og prjónið út prjóninn, á næsta prjóni fitjið þið aftur upp þessar tvær sem felldar voru af og þannig gerið þið hnappagötin á 4 1/2 sm bili. Á 8. prjóni prjónið þið 5 1. brúnt og skiptið svo i hvítt en endið á 5 I. brúnum. Þið getið einnig ef vill prjónað kantinn sér á eftir og geymið þá kantlykkjurnar 5 á nælum. Ef þið prjónið kantinn á eftir þarf að fitja eina 1. upp við saumfarið. Hver rönd er tveir prjónar og þið prjónið áfram i 12 1/2 sm, eða eftir 14. brúnu röndina, en þá kemur inn munsturbekk- ur. Prjónið 5 1. brúnt slétt, 145 hvítt slétt, 5 1. brúnt slétt, á næsta prjóni 5 I. brúnt slétt, 145 1. hvítt brugðið, 5 1. brúnt slétt, prjónið næstu fjóra prjóna samkvæmt munsturbekknum og munið eftir 1. 5 til hvorrarhandar.síðan prjónið þið 1 prjón slétt og I prjón brugðið, en síðan er aftur prjónað garðaprjón. Þetta sést vel á myndinni. Fellið af við hand- veginn á fyrsta prjóni eftir brugðna prjóninn á þennan hátt: 5 1. brúnt, 30 1. hvítt, fellið 8 I. af, 69 1. hvítt, fellið af 8 1., 30 I. hvítt, 5 1. brúnt. Nú er hver hluti prjónaður fyrir sig. Framstykki: Prjónið að handveginum. næsti prjónn: 1 rétt, 2 r. saman, prjónið áfram. Takið svona úr annan hvern prjón þar til 19 1. eru eftir, setjið þá ystu 6.1. á nælú og fellið af við hálsmálið 2— I — 1 lykkjur, haldið áfram að taka úr vegna ermanna þar til 2 1. eru eftir. Fellið þær af. Bakstykki: Fyrsti prjónn er prjónaður frá röngunni, næsti prjónn er þannig: 1 rétt, 2 réttar saman, prjónið þar til 3 1. eru eftir, takið 1 lausa af, 1 rétt, dragið lausu lykkjuna yfir, 1 rétt, endurtakið úrtökurnar annan hvern prjón þar til 23 I. eru eftir og setjið þær á nælu. Prjónið nú hitt framstykkið eins og hið fyrra, nema úrtökurnar eru eins og siðustu 3 1- á bakstykkinu. Ermar: Fitjið upp með brúnu garni 41 I. og prjónið 7 prjóna rétt. 8. prjónn er hvítur og aukið út á honum 6 1. jafnt yfir prjóninn. Haldið áfram með rendur og aukið út 1 1. i hvorri hlið 8. hvern prjón þar til 1. eru 59. Eftir 15 brúnar rendur kemur munsturbekkurinn. Fellið síðan af við handveginn á sama stað og á boln- um og úrtökur eru eins og á bakstykkinu þar til 5 1. eru eftir, setjið þær á nælu og prjóniðaðra ermi eins. 28 Vikan 31. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.