Vikan


Vikan - 02.08.1979, Blaðsíða 31

Vikan - 02.08.1979, Blaðsíða 31
Urðu ti/ vegna mikillar eftirspurnar... væri. Hann auglýsti því í smá- auglýsingadálkum dagblaða í New York eftir söngvurum og dönsurum, sem saman myndu geta sett á laggirnar diskóhljóm- sveit. Árangurinn varð The Village People, einhver vinsæl- asta diskóhljómsveitin í dag. Lögin sem gerðu þá vinsæla í byrjun voru Match your man, Everybody is a star in Holly- wood og svo lagið þekkta YMCA, sem tröllriðið hefur diskótekum í fleiri mánuði. Nýj- asta lag þeirra er In the Navy, sem sagt er, að yfirvöld í sjó- hernum bandaríska hafi greitt stórar fúlgur fyrir að fá spilað í útvarpsstöðvum víða um Banda- ríkin í þeirri von, að ungir menn létu skrá sig í sjóherinn. Framkoma The Village People á sviði þykir afar lífleg, enda eru þeir allir miklir dansar- ar. Þeir höfða með klæðnaði sínum til allra stétta þjóðfélags- ins bandaríska, einn er lögreglu- maður, annar kúreki, þá verka- maður, einn sjóliði og einn í ný- tísku leðurmúnderingu. Diskóhljómsveitin The Vill- age People á allan sinn frama einum manni að þakka, eins og svo oft vill verða. Maðurinn sá er Jacques Moraly tónskáld, en dag nokkurn fyrir u.þ.b. tveimur árum sat hann uppi með nokkur lög á hljómplötu, sem hann hafði tekið upp með aðstoðar- fólki í stúdíói. Lögin þóttu góð og greinileg söluvara og eins og markaðslög- mál gera ráð fyrir í dag, varð að fylgja því eftir, ef einhver kostur 31. tbl. Vikan 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.