Vikan


Vikan - 09.08.1979, Page 2

Vikan - 09.08.1979, Page 2
hkuv 32. tbl. 41. árg. 9. ágúst 1979. Verð kr. 850. VIÐTÖL OG GREINAR 6 Börnin og við. — Grcinaflokkur Guöfinnu Eydal: Börn drykkju- sjúkra. 8 „Hann Helgi litli ræður þessu.” Viðtal við Helga S. Jónsson i Kefla- vfk. 14 „Ayatollah er brjálaður,” segir fyrrum transkeisari, sem lifir i stöð- ugum ótta um að verða ráðinn af dögum. 20 Vikan skoðar hótel og veitingahús i Þýskalandi: Jónas Kristjánsson fjallar að þessu sinni um Berlín. 22 Reykjavík—London—Reykjavik. Vikan fjallar um hin mismunandi fargjöld á þessari vinsælu flugleið. 36 Vikan á neytendamarkaði: Viðkvæm húð þarf ekki að vera vandamál. 50 Grein Ævars R. Kvaran um undar- leg atvik. SOGUR 17 Leyndardómur gamla klaustursins, annar hluti, eftir Rhonu Uren. 26 Smásagan: Vinur minn Goobie, cftir Sue Parker. 35 5 mínútur meö Breinholts: Paradís- areyjan. 42 Málaliðar. — Sjötti hluti hinnar spennandi framhaldssögu eftir Mal- colm Williams. ÝMISLEGT 2 Mest um fólk: I kjallaranum. — Vikan lítur inn I nýja verslun. 4 Vikan kynnir: Studio. 31 Fjallað um hljómsveitina Blondie og stórt plakat af söngkonu hljóm- sveitarinnar i opnu Vikunnar. 40 Blái fuglinn. 52 Eldhús Vikunnar og klúbbur mat- reiðslumeistara: Fylltar grísalundir með sveskjum og eplum. FORSÍÐAN: Heigi S. Jónsson f Keflavik spjallar við blaðamann Vikunnar. Ljósmynd J. Smart. VIKAN. Otgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Helgi Pótursson. Blaðamenn: Borghildur Anna Jóns dóttir. Eirikur Jónsson. Hrafnhildur Sveinsdóttir. Jóhanna Þrdinsdóttir. Útlitsteiknari: Þorbergur Kristinsson. Ljósniyndari: Jim Smart. Auglýsinga- stjóri: Ingvar Sveinsson. Rilstjórn i Sióumúla 12, auglýsingar, afgreiösla og dreifing i Þverholti 11, slmi 27022. Pósthólf 533. Verö i lausasölu KSO kr. Áskriftarverð kr. 3000 pr. mánuö, kr. 9000 fyrir 13 tölublöðársfjóröungslega, eða kr. 18.000 fyrir 26 blöð hálfsárslega. Áskriftarvcrð greiðist fyrirfram, gjald- dagar: Nóvember. febrúar, mai og ágúst. Áskrift I Reykjavik og Kópavogi greiðist mánaðarlega. Um málefni neytcnda er fjallað i samráði við Neytcndasamtökin. Þórunni Sigurðardóttur finnst þœgi- legast að vera í mörgum flíkum, hverri utan yfir annarri og eftir myndinni að dœma hefur hún fund- ið eitthvað við sitt hæfi. Ekki viljum við fullyrða að kjóllinn sem hún Patty Burk, bakari hjá Á nsestu grösum, er i, sé rétti klæðrv aðurinn fyrir eldhússtörfin. En Rut litla Tómasdóttir var fré sér numin af kjólnum sem hún métaði og langaði mikið til að eiga hann. Hér eru tveir af eigend- um Kjallarans, Oddur Pétursson og mégkona hans, Svala Ólafsdóttir. Tómasi Jónssyni fannst þetta mjög heppilegur búningur fyrir virðu- legan auglýsingateiknara, en það er einmitt starf hans. ITIE/T UmFÓLK Z Vikan 32. tbl.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.