Vikan


Vikan - 09.08.1979, Blaðsíða 38

Vikan - 09.08.1979, Blaðsíða 38
 Undirstaða allrar snyrtingar er góð hreinsun i upphafi og eftir að farði hefur verið notaður. Gott er að sofa með næturkrem og vekja siðan húð- ina upp með tónik-andlitsvatni á morgnana. Ekki er talið skynsam- legt að hreinsa andlitið með sápu, þar sem hún þurrkar yfirborð húðar- innar meira en ráðlegt er talið. Á þessarí mynd sjást nokkur sýnis- hom af ROC-snyrtivörunum. Ekki er ætlunin að fjölyrða um innihald hverrar flösku eða túpu, heldur er ætlunin að gefa lesendum hugmynd um verðlagið á snyrtivörunum. Hér sjáum við Dolores Fredon bera sólkrem á andlitið til að vernda húð- ina gegn sólbruna. Ef húðin skadd- ast af sólbruna þá er það varanlegur skaði sem ekki er hægt að bæta. Veist þú annars, lesandi góður, að það er hættulegt fyrir ófrískar konur að liggja í sólbaði, þær fá hvita og brúna bletti á húðina, sem aldrei nást af. Konum sem nota P-pilluna, taugaróandi lyf og viss fúkkalyf er einnig ráðið frá þvi að fara i sólbað, án þess að hafa undirbúið húðina vandlega áður. Ilmvötn og svitalykt- areyðir geta einnig vuldíð varanlegu tjóni á húðinni. 38 Vikan 32. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.