Vikan


Vikan - 09.08.1979, Page 15

Vikan - 09.08.1979, Page 15
„A yatollah er hrjálaður" segir hinn landf/ótta Iranskeisari sem verður að eyða 50 þúsundum dala í viku hverri tilað tryggja öryggi sitt og sinna. hann um eftirmann sinn í valdastóli í íran, Ayatollah Khomeini: — Maðurinn er bersýnilega brjálaður og móðgun við múhameðstrúna — hann ætti að lesa Kóraninn betur. Þrátt fyrir dauðadóminn á keisarinn fyrr- verandi töluverða möguleika á því að halda lífi svo framarlega sem honum endast aurar til að borga öryggisvörðum sínum — og það fé sem hann tók með sér í útlegðina ætti að nægja honum þar til hann deyr eðli- legum dauðdaga. Og svo er sá möguleiki fyrir hendi að hann komist aftur til valda — það skyldi ekki útiloka. En það er ekki alltaf gaman að vera keisari og geta ekki farið í bað án þess að hafa lífvörð með sér. Hvort sem keisarinn fyrrverandi leikur tennis eða fær sór sjóbað er hann alltaf umkringdur Hf- vörðum. Það hlýturað vera þreytandi tilvera.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.