Vikan


Vikan - 09.08.1979, Qupperneq 48

Vikan - 09.08.1979, Qupperneq 48
Diana Sú var tíðin, að Diana Ross hafði meira en nóg að gera í skemmtanaiðnaðinum. Nú er hún frekar i vandræðum með fristundirnar. Lög hennar sjást ekki lengur í efstu sætum vin- sældalistanna, og siðasta kvik- myndin, sem hún lék í var ómerkileg. En þótt tekjurnar hafi minnkað þarf enginn að vorkenna Diönu. Nýlega keypti hún sér snotra, „litla” íbúð í einu af betri hverfum New York á nokkra tugi milljóna, en auk þess á hún myndarlegt hús á Malibu Beach, sem ekki þykir neitt hreysi. Það er þó nær að segja, að skófatnaður eigi hug hennar svo til allan, þvi Diana Ross kaupir sér skó eins og aðrir kaupa í matinn. Skókaupmaður i Beverly Hills upplýsti nýlega, að Diana hefði keypt hjá honum skó fyrir hálfa aðra milljón á síð- asta ári! MMFKEl) MMN ENN Á FULLU Manfred Mann er hljómsveit, sem alltaf hefur fylgst með því, sem er að gerast í poppheimin- um, hvort sem linan hefur heitið heavyrock, symforock eða hreint rokk, og hún hefur komist ágætlega frá því öllu saman. Nú er hljómsveitin í Evrópu- reisu, og áheyrendur láta ekki á sér standa. Miklar breytingar hafa orðið i hljómsveitinni síðasta árið. í fyrra leysti Man- fred hljómsveitina upp, hélt að- eins eftir bassaleikaranum, Pet King, og söngvaranum, Chris Thompson. Hann bætti síðan við gítarleikaranum Steve Wall- er og trommuleikaranum Geoff Britton, sem þekktur er fyrir leik sinn með Wings. Britton náði að leika með hljómsveitinni á nýj- ustu breiðskífunni, Angels Station, sem náði miklum vin- sældum, en áður en til ferðalags- ins kom, veiktist hann, og John Lingwood kom í hans stað. Að lokinni Evrópuferð er á dagskrá hljómleikaferð um Bandaríkin og til Austurlanda. En áður en af þvi verður, þarf að finna nýjan söngvara í stað Chris Thompson, sem ætlar að stofna eigin hljómsveit. — Við höfum bara gott af nýju blóði, segir Manfred og er hvergi smeykur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.