Vikan


Vikan - 09.08.1979, Page 53

Vikan - 09.08.1979, Page 53
\ Matreiðslumeistari: Ib Wessman Ljósm: Jim Smart Það sem til þarf (fyrir fjóra): 4 litlar grisalundir 1 epli 20 steinlausar sveskjur salt, pipar 100—150 g smjör eða smjörtíki 250— 300 g nýir sveppir 1 meðalstór laukur 2 dl rjómi 20 smjörsteiktar kartöflur. FYLLTAR GRÍSALUNDIR Kryddið lundirnar með salti og pipar og steikið i smjörí ó pönnu, brúnið vel allan hringinn og steikið í 12—14 minútur við vœgan hita, svo að hvorki lundirnar né feitin brenni, þar sem nota ó pönnuna og feitina við sósugerðina. Takið lund- imar af pönnunni og haldið heitum. MEÐ SVESKJUM 0G EPLUM 1a Hreinsið sinarnar úr lundunum, rístið inn f þser, eins og myndin sýnir. 1b Berjið þœr léttiiega út með kjöt- hamri. 1c Fiysjið eplin, skerið þau í litla bóta og hleypið upp ó þeim suðu ásamt sveskjunum, sigtið vatnið vel fró. Raðið óvöxtunum inn i lundirnar. 1d Vefjið lundirnar utan um óvextina, bindið um þœr með rúllupylsugami. 3. Hreinsið sveppina og skerið i sneið- ar, saxið laukinn og kraumið hvort tveggja ó pönnunni, sem lundirnar voru steiktar ó. Hellið rjómanum yfir og sjóðið niður, þar til fengin er mótuleg þykkt. Kryddið sósuna með salti og pipar, ef með þarf. 5. Skerið lundirnar í hœfilega þykkar sneiðar og raðið ó fat, hellið hluta af sósunni yfir og berið fram með til deemis smjörsteiktum kartöflum, belgbaunum, sveskjum og eplabit- um. 4. Skerið rúllupylsugamið utan af lund- unum og setjið þœr á pönnuna, hitið þœr vel upp aftur. Eldhús Vikunnar og Klúbbur matreiðslumeistara 32. tbl. Vikan 53

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.