Vikan


Vikan - 09.08.1979, Page 56

Vikan - 09.08.1979, Page 56
í kringum fjöllin og fyrir neðan þau var að hefjast árás á borg Knúts. Hér ekki verið um venjulega árás að ræða, því árásarmenn voru vel vopnum búnir. ft 1 *' }kL Þúsund svöiur og dúfur, sem flúðu hávaðann, snúa um kvöldið til hreiðra sinna á þakskeggjum borg- arinnar. En innrásarmenn biða þeirra og veiða þær í net, síðan eru þær brennimerktar með litium pinna. King Features Syndicate, Inc 1978. World rights reserved „Það má segja að Hróar er gáfaður," hvislar flóttamaðurinn — „Það var líka tófan, sem stígvélin min ern saumuð upp úr," svarar örn. 2134 Næsta Vika: SIGFRÍÐUR. ,2.(7 örn hefur haldið til lands Hróars i von um að finna leið til að koma í veg fyrir giftingu Ásthildar og Hró- ars. Er hann nálgast síðustu borg Knúts skynjar hann eitthvað illt í loftinu. örn gnístir tönnum yfir ormstunni. Svo þetta er ófreskjan sem á að fá Ásthildi fyrir eiginkonu. Frá felustað sínum heyrir hann hvíslað: „Farðu, farðu fljótt" Hróar mun ná sér niðri á öllum sem hafa mótmælt honum. En þá kemur svarið. Hróar kemur þeysandi inn á völlinn. Það kemur engum á óvart, því aðeins hann mundi taka borg tilvonandi tengdaföður síns með valdi. -

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.