Vikan


Vikan - 15.11.1979, Blaðsíða 4

Vikan - 15.11.1979, Blaðsíða 4
Stórglæsileg jólagetraun VIKUNNAR: 100 HLJÓMPLÖTUR OG 100 BÆKUR VINNINGAR ANN kom til hans um nótt og sagði við hann: Rabbí, vér vitum, að þú ert lærimeistari kominn frá Guði, því að eng- inn getur gjört þessi tákn, sem þú gjörir, nema Guð sé með honum. Jesús svaraði og sagði við hann: Sannlega, sannlega segi ég þér: enginn getur séð guðsríki nema hann enduriæðist. Nikódemus segir við hann: Hvernig getur nokkur fæðst, þegar hann er orðinn gamall? Hvort getur hann aftur komist inn í kvið móður sinnar og fæðst? Jesús svaraði: Sannlega, sannlega segi ég þér, ef maðurinn fæðist ekki af vatni og anda, getur hann ekki komist inn í guðsríkið. Það sem af holdinu er fætt, er hold, og það sem af andanum er fætt, er andi. Undrast þú ekki, að ég sagði þér: Yður ber að endurfæðast. Vindurinn blæs, hvar sem hann vill, og þú heyrir þytinn í honum, en ekki veistu, hvaðan hann kemur eða hvert hann fer; eins er farið hverjum, sem af andanum er fæddur. Nikódemus svaraði og sagði við hann: Hvernig má þetta verða? Jóh. 3. Dregið verður úr réttum Sausnum og verða getraunaseðlar að berast Vikunni, Þverholti 11, fyrir 14. desember nk. VIKAN, FJÖLVAÚTGÁFAN, FÁLKINN hf., STEINAR hf., IÐUNN, HLJÓMPLÖTUÚTGÁFAN og SG-hljómplötur. Jólagetraun VIKUNNAR 4 Vikan46. tbL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.