Vikan


Vikan - 15.11.1979, Blaðsíða 2

Vikan - 15.11.1979, Blaðsíða 2
46. tbl. 41. árg. 15. nóvember 1979. Verð kr. 1000 GREINAR OG VIÐTÖL__________________ 6 80-85% islenskra kvenna nota getnaöarvarnir og fæðingum fer ört fækkandi: Rætt við Gunnlaug Snædal kvensjúkdömalækni. 16 Þegar ódýrustu vinin eru best: Jónas Kristjánsson skrifar um rauðvin i Rikinu. 38 Börnin og við eftir Guðfinnu Eydal sálfræðing: Lifskjör foreldra og barna vfðsvegar um heim. 50 Undarlcg atvik cftir Ævar R. Kvaran: Framliðinn drengur talar í sima. Fjölskyldan sem afl þessu stóð: Ingvar Pólsson, Steinunn Berndsen, Hendrik Berndsen, Birna Björg Berndsen, Ásta Kristjánsdóttir, Árbjörg Árnadóttir, Benedikt Ólafs- son og Björg Berndsen. SÖGUR:_____________________________ 18 Kjarnleiðsla til Kina, 5. hluti, eftir Burton Whol. 24 íslensk smásaga: Stofnfundur i BHKMM eftir Önnu Ó. Björns- son. 42 U ndir Afríkuhimni, 2. hluti, eftir Hildu Rothwell. ÝMISLEGT: 2 Mest um fólk: BI6m og ávextir. 4 Annar hluti jólagetraunar VIKUNNAR. 40 JÓLAFÖNDUR: Dúkkuhús. 48 Vikan kynnir: EROS í Hafnar- stræti. 52 Eldhús Vikunnar og Klúbbur matreiðslumeistara: Ofnbakaðar gellur. 60 í næstu VIKU. 62 Pósturinn. VIKAN. Útgefandi: Hilmir hf. Ritstjöri Helgi Pótursson. Blaðamcnn: Borghiklur Anna Jónsdóttir. Eirikur Jónsson. Hrafnhildur Sveinsdóttir, Jóhanna Þráinsdóttir. Útlitsteiknari: Þorbergur Kristinsson. Ljósmyndari: Jim Smart. Auglýsingastjóri: Ingvar SvcinsNon. Riistjóm i Sióumúla 23. auglýNÍngar: afgreiðsla og dreifing í Þverholti 11. simi 27022. Póst hólf 533. Verö i lausasölu 1000 kr. Áskriftarverð kr. 3500 pr. mánuð, kr. 10.500 fyrir 13 tölublöð árs fjórðungslega eða kr. 21.000 fyrir 26 blöð hálfsárs- lega. Áskriftarverð grciðist fyrirfram, gjalddagar: Nóvember, febrúar, mai og ágúst. Áskrift i Reykjavik og Kópavogi grciðist mánaðarlcga. Um málefni neytenda er fjallað i samráði við Neytendasamtökin. 2 VIKan4<>- tM. blómlegan máta. Verslunin Blóm og ávextir náði þeim merka áfanga að eiga hálfr- ar aldar starfsafmæli nú á dögunum. Því var hressilega fagnað með merkri afmælis- veislu, sem haldin var á Hótel Loftleiðum. Mikið var um dýrðir, blómum skreyttir salir og margt góðra gesta. Tískusýning var mönnum til afþreyingar ásamt ýmsu öðru skemmtiefni og þarna var eflaust með merki- legri blómasýningum sem haldnar hafa verið hérlendis. Um blómaskreytingarnar sáu Erik Biering, Kristín Magnús- dóttir, Hans Wiedbusch, Hanne Plaug og Rene Remier og einnig gafst gestum kostur á að virða fyrir sér sérstætt safn af blóma- höldum liðins tíma. Afmælisgestir gengu um sali með blómum skreytt vínglös og við Vikufólk tókum meðfylgj- andi myndir af nokkrum þeirra. baj Sigurborg Sigurjónsdóttir i fatnaði frá Evu og Báru og með blóm i hárinu frá Blómum og ávöxtum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.