Vikan


Vikan - 15.11.1979, Blaðsíða 56

Vikan - 15.11.1979, Blaðsíða 56
OdVSOf Auðvitað hlýtur Arthúr konungur að muna eftir þvílíku hreystimenni sem hann var. Hann snýr sér að fylgdar- mönnum sínum og skipar þeim að hefja lúðrana á loft svo innreiðin í Camelot verði nógu áberandi. í fjarlægð rís Camelot, Ijómandi í morgunsólinni. Ó, hve vel hann man eftir þeim dögum, þegar hann ungur og bjartsýnn þeysti á burtreiðarnar i Camelot. Með miklu hófataki og húrrahrópum nálgast sir Stórlákur og menn hans borgarhliðin. Hugrakkur náungi. Ef þetta hefði verið innrás hefði hann umsvifalaust verið gerður að opinberri hetju. Bera verður marga menn Stórláks á brott í börum. Hinn ungi Edwin heyrir öskur og dunandi hófatak og heldur að nú sé örugglega verið að ráðast á Camelot. Hann hleypur að borgarhliðinu og fellir niður grindurnar. Arthur konungur kemur nær og þekkir strax gömlu kempuna. „Sir Stórlákur, velkominn til Camelot. Hirð min hefur allt of lengi þurft að vera án nærvem þinnar." í næstu Viku: 3-25 Edwin fer í kennslustund. Edwin tekur reiði föður síns með þolinmæði sem reynslan hefur kennt honum. Allt í einu lítur hann upp í undrun og sér að faðir hans hvíslar: „Konungurinn!" og krýpur í auðmýkt. iiy i caiuiea oynuicuie, inc. vvoria rignts reserved.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.