Vikan


Vikan - 15.11.1979, Blaðsíða 48

Vikan - 15.11.1979, Blaðsíða 48
vindum vom gegn lir Belgískar regnkápur úr gerviull. Sú brúna kostar 32.000 krónur en bláa 29.500. Hálsklútarnir kosta 1.300 krónur. Vetur er genginn í garð eftir sólarlítið sumar. Veðurbarðir íslendingar bíta á jaxlinn og draga fram þann vetrarfatnað sem ekki var notaður í „sumar" og sumir endurnýja úrvalið. Að öðrum fatnaði ólöstuðum er regnkápan líklega nauðsyn- legasta fataplaggið hérlendis. enfœstir eiga samt regnkápu í fataskápnum. Það hefur lengi verið haft á orði að okkur væri sérdeilis ósýnt um að klœða af okkur veðrabrigði — ef til vill eigum við þar eitt af okkar frægu heimsmetum miðað við mannfjölda. Verslanir hafa fæstar hlífðar- fatnað eins og regnkápur á boðstólum en undantekningar frá þeirri reglu finnast þó, ef vel er leitað. Verslunin Eros í Hafnarstræti 4 er með eldri tískuverslunum borgarinnar og þar hefur verið verslað með slíkan varning um árabil. Við litum þar inn á dögunum og kynntum okkur brot af vetrar- varningnum. Þar kenndi margra grasa, til dæmis voru þar stórgóðar regnkápur í glöðum litum til þess að lífga upp á skammm&ið, þyk'kir og vandaðir kulda- y ^jakkar og hlýlegar vetrardragtir. Ljósmyndir tók Jim Smart en fyrirsæturnar voru sýningarstúlkurnar Ragnheiður Rósarsdóttir og Margrét Birgisdóttir. baj 48 Vikan46. tbi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.