Vikan


Vikan - 15.11.1979, Side 2

Vikan - 15.11.1979, Side 2
46. tbl. 41. árg. 15. nóvember 1979. Verð kr. 1000 GREINAR OG VIÐTÖL__________________ 6 80-85% islenskra kvenna nota getnaöarvarnir og fæðingum fer ört fækkandi: Rætt við Gunnlaug Snædal kvensjúkdömalækni. 16 Þegar ódýrustu vinin eru best: Jónas Kristjánsson skrifar um rauðvin i Rikinu. 38 Börnin og við eftir Guðfinnu Eydal sálfræðing: Lifskjör foreldra og barna vfðsvegar um heim. 50 Undarlcg atvik cftir Ævar R. Kvaran: Framliðinn drengur talar í sima. Fjölskyldan sem afl þessu stóð: Ingvar Pólsson, Steinunn Berndsen, Hendrik Berndsen, Birna Björg Berndsen, Ásta Kristjánsdóttir, Árbjörg Árnadóttir, Benedikt Ólafs- son og Björg Berndsen. SÖGUR:_____________________________ 18 Kjarnleiðsla til Kina, 5. hluti, eftir Burton Whol. 24 íslensk smásaga: Stofnfundur i BHKMM eftir Önnu Ó. Björns- son. 42 U ndir Afríkuhimni, 2. hluti, eftir Hildu Rothwell. ÝMISLEGT: 2 Mest um fólk: BI6m og ávextir. 4 Annar hluti jólagetraunar VIKUNNAR. 40 JÓLAFÖNDUR: Dúkkuhús. 48 Vikan kynnir: EROS í Hafnar- stræti. 52 Eldhús Vikunnar og Klúbbur matreiðslumeistara: Ofnbakaðar gellur. 60 í næstu VIKU. 62 Pósturinn. VIKAN. Útgefandi: Hilmir hf. Ritstjöri Helgi Pótursson. Blaðamcnn: Borghiklur Anna Jónsdóttir. Eirikur Jónsson. Hrafnhildur Sveinsdóttir, Jóhanna Þráinsdóttir. Útlitsteiknari: Þorbergur Kristinsson. Ljósmyndari: Jim Smart. Auglýsingastjóri: Ingvar SvcinsNon. Riistjóm i Sióumúla 23. auglýNÍngar: afgreiðsla og dreifing í Þverholti 11. simi 27022. Póst hólf 533. Verö i lausasölu 1000 kr. Áskriftarverð kr. 3500 pr. mánuð, kr. 10.500 fyrir 13 tölublöð árs fjórðungslega eða kr. 21.000 fyrir 26 blöð hálfsárs- lega. Áskriftarverð grciðist fyrirfram, gjalddagar: Nóvember, febrúar, mai og ágúst. Áskrift i Reykjavik og Kópavogi grciðist mánaðarlcga. Um málefni neytenda er fjallað i samráði við Neytendasamtökin. 2 VIKan4<>- tM. blómlegan máta. Verslunin Blóm og ávextir náði þeim merka áfanga að eiga hálfr- ar aldar starfsafmæli nú á dögunum. Því var hressilega fagnað með merkri afmælis- veislu, sem haldin var á Hótel Loftleiðum. Mikið var um dýrðir, blómum skreyttir salir og margt góðra gesta. Tískusýning var mönnum til afþreyingar ásamt ýmsu öðru skemmtiefni og þarna var eflaust með merki- legri blómasýningum sem haldnar hafa verið hérlendis. Um blómaskreytingarnar sáu Erik Biering, Kristín Magnús- dóttir, Hans Wiedbusch, Hanne Plaug og Rene Remier og einnig gafst gestum kostur á að virða fyrir sér sérstætt safn af blóma- höldum liðins tíma. Afmælisgestir gengu um sali með blómum skreytt vínglös og við Vikufólk tókum meðfylgj- andi myndir af nokkrum þeirra. baj Sigurborg Sigurjónsdóttir i fatnaði frá Evu og Báru og með blóm i hárinu frá Blómum og ávöxtum.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.