Vikan


Vikan - 21.02.1980, Qupperneq 8

Vikan - 21.02.1980, Qupperneq 8
TEKUR SALAN KIPP? Bílainnflutningur er að glæðast, sögðu bílainnflytjendur fyrir skömmu, en mikill samdráttur varð í sölu nýrra bíla á siðasta ári. Einstaka innflytj- endur gátu boðið bíla á sér- stökum vildarkjörum, þá aðal- lega innflytjendur bíla frá Japan, og var opinbert leyndar- mál, að mun minna hefði selst af öðrum tegundum fyrir bragðið. Um tíma var ákaflega lítil hreyfing í sölu bíla, bæði 1 gamalla og nýrra, og var haft eftir einum bankastjóranna, að gífurlegir fjármunir væru bundnir í bílum hérlendis, allt að sex milljörðum af lausa- fjármagni í umferð. Gífurleg hækkun rekstr- arkostnaðar, bæði í formi bensínhækkana og annars kostnaðar, hefur haft það í för með sér, að bílarnir eru nýttir eins lengi og kostur er og ljóst er, bæði hér heima og erlendis, að tími stóru drekanna er liðinn. FÍB birti fyrir skömmu útreikninga, þar sem sagt var að rekstur meðalstórs bíls kostaði um þrjár milljónir á ári að öllu meðtöldu og það er ekki lítill peningur fyrir venjulega fjöl- skyldu. Þetta tölublað VIKUNNAR er að hluta helgað nýjum bílum á markaðinum. Við leituðum til allra bílaumboða hérlendis, 24 alls, og kynnum hér nokkur atriði í máli og myndum um fólks- bíla frá 20 umboðum. Augljóst er að framleiðendur hafa gert mikið til þess að koma til móts við orkusparnaðarhugmyndir, bílarnir hafa verið hannaðir með það í huga og eins ryður dísilvélin sér æ frekar til rúms. Þá er rétt að benda á að öll verð eru hér miðuð við stöðuna í miðjum janúar og gætu því breyst frá því sem stendur hér í blaðinu, en nýrri tölur voru ekki fyrir hendi. -HP 8 Vikan 8. tbl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.