Vikan


Vikan - 21.02.1980, Qupperneq 42

Vikan - 21.02.1980, Qupperneq 42
Framhaldssaga Patricia Johnstone: i leitað lífðiafa „Karen er fimm ára núna. Hver einasti dagur sem líður, hver einasta vika, er sigur fyrir okkur mömmu." Rauöi bíllinn sveigði frá St. Johns Wood og stansaði fyrir framan hús eitt fyrir miðju Branfield Avenue. Janet Collins sneri sér að ökumanninum „Þakka þér fyrir farið, Chris.” Hun var áberandi glæsileg stúlka. Dökkt hár hennar gljáði og húð hennar var hrein og falleg. Hún brosti til hans. „Þetta eru hættuleg þægindi. Ég er hrædd um að ég sé farin að venjast þessu.” Chris Jennings sat hreyfingarlaus með hendurnar á stýrinu og horfði rannsakandi á hana. Hann var ekki fallegur karlmaður I orðsins fyllstu merkingu. Hár hans var svart og' óstýrilátt og hvernig svo sem það var- greitt var ekki hægt að bæla það niður. Mjúkt andlit hans var þakið freknum og það voru hláturhrukkur við augun. Ókunnugu fólki féll yfirleitt alltaf vel við Chris við fyrstu sýn og það kom sér vel fyrir hann þar sem fréttamaður sjónvarpsins þurfti oft að hitta ókunnuga að máli. „Ætlarðu ekki að skipta um skoðun og borða kvöldverð með mér, Janet?” Hún beygði sig niður og tók upp litlu ferðatöskuna sem lá við fætur hennar. „Ég get þaðekki, Chris.” Hún kom töskunni fyrir á hnjánum og horfði beint í augu hans. „Þú veist að ég get það ekki. Mamma er búin að vera ein með Karen i allan dag og það væri ekki rétt...” 42 VíkanS. tbl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.