Vikan


Vikan - 21.02.1980, Síða 56

Vikan - 21.02.1980, Síða 56
Óþokkinn sem heldur að Galan sé hræddur við sig reynir annað bragð og aumingja fórnarlambið lendir með nefið í miðdegisverði konungs. |kl Toilsfi,- Galan verður að stilla skap sitt. Hann tekur upp þungan bakka og þjónar til borðs. Prins Vafiant, sem þekkir hið öra skap sonar síns, hendist á fætur til að koma i veg fyrir hefndir. En það er of seint! Hann rífur sig úr höndum föður síns og leyfir sökudólgnum að bragða á miðdegis- verðinum! ©1979 King Features Syndicate, Inc. World rights reserved. í frítimanum leika piltarnir sér með bolta og kylfur. Galan er einmana og finnur sér prik til að taka þátt í leiknum. Einn af stærri strákunum fellir hann og hótar honum: „Við erum ungir enskir herramenn, þú ert bara ruddalegur víkingur. Mundu það." „Forfeður mínir nutu ríkidæmis sem konungar og drottningar meðan forfeður ykkar voru sjóaradurgar! Mundu það!" Hann er tilbúinn til að slást þegar konungurinn kemur inn í salinn. Allar siðvenjur hirðarinnar hafa verið brotnar. Galan er kallaður fyrir sir Kay sem telur að strákurinn sé of bráður til að geta orðið hirðsveinn. í næstu Viku: Galan fellur i ónáð. n______________________ b-ZU O

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.