Vikan


Vikan - 28.02.1980, Page 34

Vikan - 28.02.1980, Page 34
Fimm mínútur með Willy Breinholst Gömul mistök dregin fram í dagsljósið lYlaríanna sat makindalega í hægindastólnum og þaðan barst skyndilega til mín eitthvað svo undarlega háðslegur hlátur. Ég leit upp úr bókinni sem ég var að lesa, Morðinginn skýtur alltaf tvisvar, og horfði spyrjandi á hana. — Hlustaðu nú bara, sagði hún og dró þar með athygli mína að bréfi sem hún hélt á í hendinni. — Ef það er frá mömmu þinni, þá má það bíða. Ég er önnum kafinn við að lesa mikil- vægt vísindarit, sem ég verð að ljúka viðí kvöld. — Það er ekki frá mömmu. Það er frá þér. — Frá mér? Það getur ekki verið. Ég hef ekki skrifað þér bréf árum saman. — Nei, en þú varst mjög iðinn við að skrifa mér fyrir tuttugu árum. Viltu heyra? Ég svaraði þessu ekki. Fyrir tuttugu árum? Já, víst var það svo. Þá var maður ungur og ást- fanginn. Hvar skyldi hún hafa fundið þau? Geymdi hún allt þetta heimskulega drasl ennþá? Gömul, gulnuð ástarbréf. Já, konur eru víst alltaf samar við sig. Hún lyfti bréfinu og hóf lesturinn: — Mín heittelskaða, allra kærasta og yndislegasta Maríanna, engillinn minn, dýrgripurinn minn, dúfan mín, sól lífs míns og dýrlegi demantur. — Þakka þér fyrir. Þetta nægir. Ég opnaði glæpareyfarann á ný og byrjaði að lesa. — Nóg? Þetta er nú bara formálinn. Það besta er eftir. Þú hefur svei mér verið laglega vit. . . þá. Hjálpi mér! Ég horfði áminnandi á hana. — Hlífðu mér, sagði ég biðjandi. — Gerðu það. Það er alveg óþarfi hjá þér að skemmta mér með þessu þegar þú veist að ég... nú, já, ég þarf að ljúka við þessa bók í kvöld. Allir menn hafa einhvern tíma átt sín viðkvæmu augnablik þar sem þeir hafa svifið um á litlu, heimskulegu rósrauðu skýi og ekki verið fullkomlega ábyrgir gerða sinna. Það er alveg óþarfi að fara að rifja það upp núna. Þetta er nú orðið nokkuð gamalt efni, ekkisatt? Hún hélt áfram eins og ekkert' hefði í skorist: — Ö, ástin mín, þú ættir bara að vita hvað ég hef saknað þín óendanlega síðan við skildum í dag heima hjá pabba þínum og mömmu. Þú, tryllingslega draumadísin min, sparigrísinn minn. Það eina sem hjarta mitt girnist. Ég held varla þá hræði- legu hugsun út að ég skuli ekki fá að sjá þig fyrr en á dans- leiknum í kvöld. Ó, dagur, líð fljótt! Hvað ég þrái að hvíla í örmum þínum, finna fyrir heitum vörum þinum og njóta brennandi kossa þinna. Veistu, Stjörnuspá llnilurinn 2l.m;irs 20.;i »ril Gættu tiín varðandi fjárhagsáætlanir þvi ekki er allt sent sýnist i því efni. Ýmsir óvæntir atburðir setja strik i reikninginn og nauðsyn- legt reynist að taka skjótar ákvarðanir. N.iuliið 2l. ipril 21.ni;ii I huga þér brjótast ýntsar hugmyndir sem ættu að komast i frani- kvæntd fljótlega. Það gæti verið um þróun i rétta átt að ræða ef þú aðeins gætir varúðar i upphafi. Þin biða miklar annir og þvi væri hagstæðast að nota hverja frístund til hvildar. Margt mikilvægt krefst allrar athygli þinnar og betra að hafa skipulags- gáfurnar i lagi. Upplýsingar unt ákveðna aðila berast þér á óvæntan máta og breyta í ýntsu gildismati þinu. Lifsformið virðist ólikt viðburðarikara og hugurinn opnari fyrir ýmsum framförum. Hoi>m;iðiirinn 2-1.nú«. 2l.dc\ Kynni þin af ákveðnum einstaklingi verða til þess að líf þitt tekur allt aðra stefnu en hingað til og þér veilist léttara að lita björtum augurii á óhjákvæmileg skyldu- störf. Peningamálin eru í Itinni mestu óreiðu. Ef þú ekki tekur þér tak og kemur þeint hlutum snarlega á réttan kjöl áttu á hættu að verða öldungis ófær um að niæta óvæntum útgjöldum. hr. hhimi 22.jifiiá -’.V jnli Láttu hverjum degi nægja sina þjáningu og líklega verða óvæntir atburðir þess valdandi að þú sérð framtiðina i öðru ljósi en áður. Gættu þess þó að flana ekki að neinu. Slcingcitin 22. ucs. 20. j;«n. Misstu ekki stjórn á skapsmunum þinum þótt deilur við ýmsa aðila setji svip sinn á vikuna enda lítið gagn að æsingum og vanhugsuðum aðgerðum á þessu stigi - málsins. l.joniA 24. ji'ili 21. ii>ii«l Þessi vika er ekki hagstæð til að hrinda stórmálum í framkvæmd og þú ættir þvi að hafa venju fremur hægt um þig. Mikið annríki undanfarið hefur sett svip sinn á mannleg samskipti. Vilnshcrinn 2l.j;in. I'l.fchr. Notaðu tækifæri sem gefast til að kynnast nýju fólki og breyttu til hvað varðar félagslíf þitt og áhugámál. Hlutirnir hafa fallið heldur illa í skorður að undanförnu. Þrætugirnin hefur oft orðið þér til tjóns en nú verður það þinn gróði. Þú hefur á stundum lítið ýmislegt öðrum augunt en aðrir og það forðar þér nú frá vafasömum viðskiptum. Kiskarnir 20.fchr. 20. mars Ekki er ósennilegt að einhver kunningi valdi þér tjóni ef þú ert ekki vel á verði. Þú gætir þess vegna lent í mjög óþægilegum aðstæðum og skalt því fara að öllu Tneð gát um helgina. 34 Vikan 9. tbl.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.