Vikan - 28.02.1980, Síða 40
Framhaldssaga
Þýð.: Stoinunn Helgadóttír.
Hún mun deyja,
hugsaði hún og vissi að
hún hafði réttfyrír sér.
Ef ég get ekki fengið
þennan mann til að
hjálpa henni núna þá
mun það verða um
seinan.
..Eg er ekki að kvarta. í sannleika
sagt þá elska ég þessa vinnu. Ég elska
lika lifið hér. Nú er ég búinn aðsjá hvert
einasta horn af landinu. Og svo get ég
alltal’ fundið einhverja ástæðu til að fara
i eina og eina ferð. svona bara til að
fylgjast með.
Eldri niaður kom til þeirra og sagði:
..Ertu með pláss á vögnunum til
Melbourneá næstunni. I’eter?"
..I>að ætti ég að hafa, Max. Ég hringi
til þin á mánudag."
..Stundum hef ég það á til
finningunni.” sagði Susan, ,,að þú |>ekkir
allan bæinn."
„Ég hef verið svo heppinn að hafa
fengið vinnu sem gaf mér tækifæri til að
kynnast mörgum." Hann bætti við
alvarlegri, lágri röddu: „Ég hef verið
ákaflega heppinn."
Þau dönsuðu enn einn hring um
gólfið. „Ég lield að þú hafir haft rétt
fyrir |iér." sagði hann. „Það er allt of
heitt til aðdansa."
Hann tók um liönd hennar og leiddi
hana út á svalirnar. Sætur blómailmur lá
í joftinu.
Susan gekk að veggnum og lagði
handleggina utan um svala súluna.
„Ég veit ekki hve heppni á stóran þátt
i þessu," sagði hún. „Þú hefur lagt hart
að þér. Og það eru átta ár siðan þú
kontst hingað. er það ekki? Ég var
einmitt í læknaskólanum. þegar þú
byrjaðir að vinna fyrir pabba svo að það
hljóta að vera eitthvað um átta ár."
„Já." sagði hann. „Átta ár."
Honum varð hugsað til Susan sem
hafði verið ntjög ung þegar liann sá
hana fyrst. Þá hafði hann verið hílstjóri
og varla verið þannig settur i
þjóðfélaginu að hann gæti farið með
dóttur atvinnurekanda sins út að dansa.
Samt hafði hann tekið eftir henni.
Það var varla hægt annað en að taka
eftir henni nteð gljáandi, rauðbrúnt
hárið og finlega andlitið. Hún var
stúlka sem vissi hvað hún vildi og var til
með að leggja töluvert á sig til að ná því.
Og hún hafði lagt hart að sér. Eftir að
liafa lært i eitt ár í Sydney Itafði hún
farið til London og sérhæft sig þar á
barnaspítala. Hún hefði getað sest að
hvar sem var í heiminum eftir það en
40 Vikan 9. tbl.
Patricia Johnstone:
i leitac
lífðiafa