Vikan


Vikan - 20.03.1980, Qupperneq 16

Vikan - 20.03.1980, Qupperneq 16
Ekki var hann stór, hlutur kvenna, í síðustu kosningum til Alþingis. Og þær konur sem yfirleitt hættu sér út í próf- kjör báru þaðan heldur magran bita frá borði. Ein af þeim ungu konum sem nú tóku í fyrsta sinn þátt í prófkjöri er Arndís Björnsdóttir. Var það í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins i Reykjaneskjör- daími. Hún náði að vísu ekki kjöri en upþskar hins vegar ómælt umtal og bollaleggingar um persónulegar aðStæður sinar. Öðlaðist hún hinar fríðustu nafngiftir eins og forréttindafrú. postulinsbrúða og yfirstéttarkelling, sem gæti ekki haft mikinn skilning á högum hins almenna borgara. En hver er hún i raun og veru, þessi Arndís? Til að fá svar við þeirri spurningu heimsóttum við hana að heimili hennar í Garðabæ, þar sem hún býr ásamt eiginmanni sínum. Ottó Schopka framkvgemdastjóra, og börnum þeirra tveimur, Júliusi. 7 ára, og Herdisi, 6 ára. Blaðburður og byggingavinna — Arndis, hvað með allar þessar fínu nafngiftir? Er einhver fótur fyrir þeim? — Ég held að fátt geti verið fjær lagi, segir Arndís og hlær innilega. — Eg er síst af öllu fædd með silfurskeið i ER EKKI FÆDD MED NEINA SILF- URSKEIÐ í MUNNINUM — segir Arndís Björnsdóttir, sem tók þátt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjanes- kjördæmi fyrir síðustu alþingiskosningar. munninum. Á bernskuheimili minu voru erfiðar aðstæður. Við vorum 6 systkinin, 5 systur og einn bróðir, og hiti og þungi heimilisins hvíldi á mömmu sem vann myrkranna á milli við sauma- skap og skúringar. Og þar sem þessi „kvenlega" atvinnugrein var sist af öllu betur launuð þá en hún er nú urðum við systkinin snemma að leggja okkar af mörkum. Við gengum jöfnum höndum að heimilisstörfum og 9 ára gömul var ég farin að bera út fimm blöð, þar á meðal Vikuna. Þessari atvinnu hélt ég áfram í ein fimm ár en þá tóku við afgreiðslustörf I sjoppum og mjólkur- búðum, fiskvinna og eitt sumar vann ég í byggingavinnu. Þannig vann ég fyrir mér öll min skólaár, bæði sumar og vetur. — Ég held að hin kröppu kjör okkar og mikil erfiðisvinna móður okkar hafi átt sinn snara þátt í þvi að ég var snemma staðráðin í að leita mér hagnýtrar menntunar þannig að ég ætti auðveldara með að standa á eigin fótum. Ég fór því í Verslunarskólann, lauk þaðan stúdentsprófi og stundaði siðan háskólanám bæði hér heima og í Þýskalandi. Og nú kenni ég þýsku við Verslunarskólann. —Samkvæmt uppruna þínum hefðir þú sem sagt frekar átt að hallast til vinstri? 16 Vikan iz. tbl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.