Vikan


Vikan - 17.04.1980, Page 2

Vikan - 17.04.1980, Page 2
16. tbl. 42. árg. 17. apríl 1980 Verö kr. 1200 GREINAR OG VIÐTÖL: 4 Vala Thoroddscn I Vikuspjalli: „Það er ekki erfitt að standa mcð Gunnari.” 8 Jónas Kristjánsson skrifar um islensk veitingahús: Halti haninn. 13 Hringur Jóhannesson — málari að norðan. 22 Hörmuleg sjóslys: llinsta neyðarkall frá Pamir. 30 Björgvin Halldórsson i Vikuviðtali: „Það er hxgt að flytja út fleira en gaffalbita.” Stórt veggspjald fylgir. 36 Vikan og Neytendasamtökin: Svefnpokar. 40 „Bctra að vera góður fótógraf en hreint ekki neitt”: Rabbað við Pétur Friðrik listmálara. 46 Guðflnna Eydal sálfræðingur skrifar: Þcgar unglingarnir vilja ráða. 50 Ævar R. Kvaran skrifar um undar- leg atvik: Á elleftu stund. SÖGUR: 16 Kramer gegn Kramer. Ný fram- haldssaga eftir Avery Corman hefst í þessu blaði. Sagan hefur verið kvikmynduð og fer nú sigurför um viða veröld. 38 Willy Breinholst: Þegar neyðin cr stærst. 42 I leit að lifgjafa; framhaldssaga cftir Patricu Johnstone, 9. hluti. ÝMISLEGT: 2 Mest um fólk. 10 Vikan kvnnir Flóna. 14 Fulltrúi ungu kynslóðarinnar 1980 — kynning. 26 Draumar. 27 F.rfiðar samgöngur á Vestfjörðum. 28 Vikan og Heimilisiönaðarfélag Islands: Vestfirskir laufaviðar- vettlingar. 52 Eldhús Vikunnar og Félag matreiöslumeistara: Gómsætur karamellubúðingur með perum. 62 Pósturinn. Forsíöutn.vnd: Björt’vin Halldórsson söngvari. Tvikning Gcsts Guðmundssonar. VIKAN. Utgcfandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Helgi Pétursson. Blaðamenn: Borghildur Anna Jónsdóttir. Eirikur Jónsson. Hrafnhildur Sveinsdóttir. Jóhanna Þráinsdóttir. Útlitsteiknari: Þorbergur Kristinsson. Ljósmyndari: Jim Smart. Auglýsingastjóri: Ingvar Sveinsson. Ritstjórn i Sióumúla 23. auglýsingar. afgreiðsla og dreifing i Þverholti II. simi 27022. Pósthólf 533. Verð i lausasölu 1200 kr. Áskriftarverð kr. 4000 pr. mánuð. kr. 12.000 fyrir 13 töluhlöð árs fjórðungslega eða kr. 24.000 fyrir 26 blöð hálfsárslega. Áskriftarvcrð greiðist fyrirfram. gjalddagar: nóvember. febrúar. maí og ágúst. Askrift i Rcykjavik og Kópavogi greiðist mánaðarlega. Um málefni neytenda er fjallað i samráði við Neytendasamtökin. Mest um fólk Norðurtangi hóf kjötvinnslu fyrir einu og hálfu ári og sendir nú kjötvörur vítt um landið: Jens H. Valdimarsson, verkstjóri, Kristin Alexanders og Björg Jónsdóttir, en þœr stöllur sögðust taka kjötvinnsluna fram yf ir fiskvinnsluna þar sem þœr eru dauðfegnar að losna við bónusinn . . . FRAM- LEIÐSLA í FULLUM Fiskflökunarvélar komu fyrst til sögunnar á sjötta áratugnum: Jakob Hagalinsson, Bergur Þórisson og Jóhann Guðmundsson flaka steinbit af miklum krafti. GANGI lsafjarðarkaupstaður er eins og allir vita einn af helstu fiskiðnaðarbæjum landsins og þess vegna fannst blaða- mönnum auðvitað ekki hægt að yfirgefa staðinn án jtess að líta inn hjá hraðfrysti- húsi og varð Norðurtangi fyrir valinu. Hjá þeim eru um 250 manns á launaskrá 2 ViKan 16. tbl. Halldóra Danielsdóttir og Katrin Jónsdóttir snyrta steinbitinn til. Þær töldu að nýtingin á fiskinum væri alveg jafnmikilvæg og hraðinn ...

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.