Vikan


Vikan - 17.04.1980, Blaðsíða 23

Vikan - 17.04.1980, Blaðsíða 23
Ameriska vöruflutningaskipið Taylor forseti er skemmst undan. Þó ekki kkemur en svo að það mun taka hann 10 tíma að komast á slysstað. Klukkan 10.36 berast fyrstu neyðar- köllin: SOS . . . SOS . . . Seglskipið Pamir rekur stjórnlaust í hræðilegum hvirfil- vindi. Staðsetning: 35°57’N, 40°20’V. skip á þessum slóðum eru beðin um að gefa sig fram. SOS ... SOS ... Loftskeytamaðurinn á Taylor forseta sendir tafarlaust út kallið XXX sem þýðir að öll skip eiga að halda sendi- tækjum sínum opnum fyrir neyðar- köllum Pamir. Og neyðarköllunum er haldið áfram: Kl. 11.25 .-.. Slagsíða, halli 35 gráður, eykst stöðugt. Skip á næstu slóðum eru beðin um að hafa samhand. Skip- stjórinn. Kl. 11.37: Til allra skipa: SOS . . . SOS . . . SOS frá Pamir. Öll skip eru beðin hjálpar. Þýska seglskipið Pamir er að ^ökkva. Skipstjórinn. Kl. 11.40: Flýtið ykkur. Það er farið að fljóta yfir skipið. Við erum að sökkva. Klukkan 12.03 fær Taylor forseti enn eitt kall frá Pamir. En það er of ógreini- legt til að unnt sé að ráða það. Loft- skeytamaðurinn hamast örvæntingar- fullur á tækjum sinum: Pamir: Við köllum á Pamir. Svaraðu, Pamir... Pamir f ólgusjó. Fórst hún vegna mannlegra mistaka? 16. tbl. Vikan 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.