Vikan


Vikan - 17.04.1980, Blaðsíða 48

Vikan - 17.04.1980, Blaðsíða 48
Hinn mjóróma Galan reynir að dreifa athygli þeirra. „Slíðraðu sverð þitt, þú sem ræðst á minni máttar. Þú munt þurfa á þvi að halda í viður- eigninni við Vanoc lávarð og sir Gawain!" Hinn óþokkinn slær Galan í höfuðið svo hann hendist til jarðar. Hann dregur upp sverð sitt og snýr sér í áttina til riddaranna sem nálgast. „Jæja, kvensniftin þín. Svo þú þorð- ir að leggja mig með hnífi? Þú munt iðra þess sárlega." Og hinn falski riddari dregur sverð úr slíðrum. Lávarðurinn veitir ribböldunum enga athygli en þeysist til konu sinnar. Það hefur, liðið yfir hana og Gawain verður að sjá um að gera óþokkana skaðlausa. ©1979 King Features Syndicate, Inc. World rights reserved. Þau finna veitingamanninn og konu hans a rafi i rigning- unni. Þeim er boðið inn og dýrindis krásir em framreiddar. © Bulls ........i K* V ”■ r /«*> u *v Galan er ánægður þegar hann sér nýja dvalarstaðinn sinn. Þar em víðar engjar, straumhörð á og í fjar- lægð víðáttumiklir skógar. Hvað annað getur hann beðið um? í næstu Viku: Aldrei að gefast upp , Áður en óþokkarnir vom látnir síga í gröf sina var leitað á þeim. Þar fundust nægir fjármunir til að borga þær skemmdir sem þeir höfðu valdið. Þá er kominn tími til að halda heim á leið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.