Vikan


Vikan - 17.04.1980, Blaðsíða 45

Vikan - 17.04.1980, Blaðsíða 45
VEL LAUNAÐ STARF Megan Marshack er ekki algengt nafn og það voru líka nokkuð undar- legar kringumstæður sem ollu þvi að nafn hennar komst á allra varir. Það var hún sem var hjá Nelson Rockefeller nóttina sem hann fékk hjartaáfalliðsem leiddi hann til dauða. Enn hefur ekkert sannast með það hvort Megan, sem þá var 25 ára, var ástmær hins aldna milljónamærings eða hvort vera hennar þarna var bara tilviljun. Hins vegar er sannað mál að Rockefeller greiddi henni rúma milljón i kaup — hæstu laun sem um getur fyrir einkaritara, jafnvel í Bandarikj- unum. Þar að auki lánaði hann henni 25 milljónir til að kaupa sér íbúð. Megan Marshack hvarf frá New York eftir dauða Rockefellers og lét ekki sjá sig þar i heilt ár. En nú er hún komin þangað aftur og vinnur nú sem blaðafulltrúi fyrir Alexander Cohen sem stendur fyrir leiksýningum á Broadway. Og hann borgar henni bara venjuleg einkaritaralaun: um 700.000 kr. á mánuði. ^ Sjá hér hve illan endi fær Það eru oft langar biðraðir' fyrir framan tryggingastofnunina í New York af fólki sem er að biða eftir atvinnuleysisbótum. Og nýlega sást þar kona sem fyrir fáeinum árum gat sér vafasama frægð fyrir leik sinn i einni mestu klámmynd allra tíma, Djúpt i hálsi. Nú er frægðin fyrir bi og leikkonan, Linda Lovelace. svo fjár- vana að hún verður að leita til hins opinbera sér til framfæris. Linda Lovelace: Komin á hæinn. Annars hyggst hún höfða mál á hendur framleiðendum kvikmyndar- innar fyrir að hafa dáleitt sig til að taka þátt i djörfustu senunum. Og þykir mörgum þar heldur seint i rassinn gripið... Rockefeller: Há laun... fvrir einkaritarann, Megan Marshack. albert SKEPPSHULT-hjólin frá L ERU SÆNSK GÆÐAHJÓL Kvenmannshjól og karlmannshjól, 2 stærðir. Vönduð hjól f yrir vandláta kaupendur. HAGVÍS P.O.box 85, Garðabæ, sími 410 68 SENDUM í PÓSTKRÖFU HVERT Á LAND SEM ER Glæsi/egt úrval af GÓLFDÚKUM SÍMI 33070 16. tbl. Vlkan 4*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.