Vikan


Vikan - 17.04.1980, Blaðsíða 4

Vikan - 17.04.1980, Blaðsíða 4
Vikuspjall ÞAÐ ER EKKI ERFITT AÐ STANDA MEÐ GUNNARI Um fáa menn hefur staðið jafnmikill styrr að undanförnu í íslensku þjóðlífi eins og dr. Gunnar Thoroddsen, sem eftir langa og stranga stjórnarkreppu tók loks af skarið og myndaði ríkisstjórn. Og hvemig bitnar sá moldreykur, sem óhjá- kvæmilega hlýtur að þyrlast upp er um sllk stórmál er að ræða, á hinum nánustu? Við spurðum eiginkonu Gunnars, frú Völu Ásgeirsdóttur, hver viðbrögð hennar hefðu verið: — Auðvitað hef ég tekið nærri mér ýmislegt sem sagt hefur verið og skrifað um Gunnar að undanförnu. Þar er oft farið með rangt mál og honum gerðar upp alls kyns sakir. Slíkt er alltaf særandi. Annars er Gunnar þannig maður að það er ekki erfitt fyrir manneskju, sem þekkir hann jafnvel og ég, að standa með honum. Hann tekur öllu með ró og er ákaflega heilsteyptur í þvi sem hann gerir. — Nú var faðir þinn, Ásgeir Ásgeirsson, líka stjórnmálamaður auk þess sem hann varð síðar forseti Islands. 4 Vikan 16. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.