Vikan


Vikan - 17.04.1980, Page 48

Vikan - 17.04.1980, Page 48
Hinn mjóróma Galan reynir að dreifa athygli þeirra. „Slíðraðu sverð þitt, þú sem ræðst á minni máttar. Þú munt þurfa á þvi að halda í viður- eigninni við Vanoc lávarð og sir Gawain!" Hinn óþokkinn slær Galan í höfuðið svo hann hendist til jarðar. Hann dregur upp sverð sitt og snýr sér í áttina til riddaranna sem nálgast. „Jæja, kvensniftin þín. Svo þú þorð- ir að leggja mig með hnífi? Þú munt iðra þess sárlega." Og hinn falski riddari dregur sverð úr slíðrum. Lávarðurinn veitir ribböldunum enga athygli en þeysist til konu sinnar. Það hefur, liðið yfir hana og Gawain verður að sjá um að gera óþokkana skaðlausa. ©1979 King Features Syndicate, Inc. World rights reserved. Þau finna veitingamanninn og konu hans a rafi i rigning- unni. Þeim er boðið inn og dýrindis krásir em framreiddar. © Bulls ........i K* V ”■ r /«*> u *v Galan er ánægður þegar hann sér nýja dvalarstaðinn sinn. Þar em víðar engjar, straumhörð á og í fjar- lægð víðáttumiklir skógar. Hvað annað getur hann beðið um? í næstu Viku: Aldrei að gefast upp , Áður en óþokkarnir vom látnir síga í gröf sina var leitað á þeim. Þar fundust nægir fjármunir til að borga þær skemmdir sem þeir höfðu valdið. Þá er kominn tími til að halda heim á leið.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.