Vikan


Vikan - 17.04.1980, Page 42

Vikan - 17.04.1980, Page 42
Framhaldssaga Þýð: Steinunn Helgadóttir Patricia Johnstone: BLOSSOM Frábært shampoo BLOSSOM shampoo freyöir vel, og er fáanlegt I 4 geröum. Hver og éinn getur fengiö shampoo viö sitt hæfi. Reyndu BLOSSOM shampoo, og þér mun vel Ifka. Heildsólubirgðir. KRISTJÁNSSON HF. Ingóllsslrœli 12. simar: 12800 - 14878 I leitcH lífðiafa . . ég verð að segja þér það núna að þú munt aldrei giftast þessum Ástralíumanni!" Mann minntist laugardagskvöldanna á Windsor hótelinu í Waveriey. Þar var auðvitað lika rnikill troðningur en á allt annan hátt. Salurinn var fullur af fólki sem maður þekkti. baejarbúar skruppu inn til að skemmta sér og utanbæjarfólk kom um langan veg til að njóta samvistanna við annað fólk. Og ef þrengslin inni urðu of mikil var alltaf hægt aðskreppa út á milli trjánna. MeðSusan. . . Chris fann hílastæði og þau gengu srnáspöl að veitingahúsinu. Gangstéttin var of mjó fyrir þau öll þrjú. Peter gekk einnáeftir. Þægileg einangrun var einmitt rétta orðið yfir salinn þar sem þau áttu að 3naeða...Ungun Kínyerji með gleraugu gekk inn á undáft og lauk upp banlbus- hurð og Janet nant staðar og greip andann á lofti af hrifningu. Veggirnir voru þaktir fínlegum myndum af vötnum og fjöllum. Pappírs- Ijósker brugðu ljósrauðum bjarma yfir herbergið. „Chris, þú ert alveg eipstakur!" sagði Janet. Peter heygði sig svo að hann rækist ekki í Ijósakrónuna. Þetta var fallegt herbergi en lítið og innilokað. Stólarnir virtust hættulega veikir. C’Vjris þristi lítillátur höfuðið. „Það er ekki eins i)g við gerum þetta á hverjum degi, eða hvað?” Þjónn kom með stól handa Janet og hann hélt áfram: „Peter, vilt þú setjgst hér?” „Þakka þér fyrir, Chris,” svaraði Peter. Ef allir áttu að vera svona við- felldnir þá gat hann alveg eins verið eins og þau hin. Ef honum gæfist eitthvert ráðrúm gæti hann jafnvel farið að segja skrýtlur. En hann varð að muna eflir að vera á verði. . . Chris Jennings leyfði þjóninum að út- býta matseðlunum, bað um vínseðilinn og skoðaði hann með æfðum augum. „Hjálpaðu mér að velja vinið. Peter,” sagði hann vingjarnlega. „Hvað er drukkið í Ástralíu?” „Allt sem hægt er að ná í.” Þau hlógu öll. Fínt, hugsaði Peter. Það var gott að sjá Janet hlæja. „Alveg eins og heima,” sagði Chris. „Veistu að ég held að ég myndi kunna alveg ágætlega við mig í Ástralíu.” Hann var hugulsamur gestgjafi sem reyndi að finna eitthvað sent allir gætu talað um. „Hvernig er aðlbtja þar?” Janet byrjaði einnig -að spyrja spurninga og fljótlega var Peter farinn að slaka á og tala frjálslgga. Þetta var umræðuefni sem hanrt talaði um af ánægjtt og hánn þudji ekkJ að- vera á verðf. Hættúlégu spurning'arnar, ef Chris kæmi með þær, myndu verða um líf hansi Bretlandi. Þau snæddu súpu með litlum r Ennaukin þjónusta! Ókeypis eyðublöð á aígreiðslunni: Dagblaðið er smáauglýsingablaðið Bíll: Sölutilkynningar, tryggingabréf, víxlar, afsöl. Dagblaðið afgreiðsla Þverholti 11 sími 27022 Lausafé: Kaupsamningar, víxlar. Húsnæði: Húsaleigusamningar. Miðstöð smáauglýsingaviðskiptanna Smáauglýsingaþjónustan. h BIABIB Dagblaöið er smáauglýsingablaðiö Afgreiðsla Þverholti 11, sími 27022 42 Vikan 16. tbl,

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.