Vikan


Vikan - 17.04.1980, Side 63

Vikan - 17.04.1980, Side 63
„vexti að okkur langar til að fræðast svolítið um Ghana og íbúa þess. Vonandi geturðu veitt okkur einhverjar upplýsingar. Bæ, bæ. Tvær fáfróðar. Það yrði varla vinsælt hjá lesendum ef þessar tvær síður yrðu teknar undir fræðslu um hin ýmsu lönd og íbúa þeirra. Hins vegar birtast hér alltaf af og til bréf frá íbúum hinna ýmsu landa, sem biðja um pennavini frá íslandi. Þar er kjörinn vettvangur fyrir fólk sem fræðast vill um hin ýmsu þjóðlönd og því ættuð þið að svara einhverjum Ghanabúa, sem óskar eftir pennavinum frá íslandi. Það hafa einmitt birst bréf frá íbúum þessa lands af og til í allan vetur og virðist enn ekkert lát á vinsældum íslenskra pennavina þar í landi. I\Minavinir Monika S. Pálsdóttir, Kröggóifsstöðum, Ölfusi, 801 Selfossi, óskar eftir að skrifast á við sæta stráka á aldrinum 15- 17 ára. Hún er sjáif 15 ára. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Áhugamál eru hestar, íþróttir, böll, sætir strákar og margt fleira. Steina G. Gisladóttir, Ólafstúni 5, 425 Flateyri, óskar eftir pennavinum, 11-13 ára. Sjálf er hún 12 ára. Áhugamál eru dans, skiði, sund og dýr. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Jórunn Helena Jónsdóttir, Hlíðarvegi 42, 400 ísafirði, óskar eftir pennavinum, 15-18 ára. Áhugamál margvísleg. Guðbjörg Gísladóttir, Hrannargötu 3, 400 ísafirði, óskar eftir pennavinum á aldrinum 15-18 ára. Áhugamál eru margvisleg. Guðmundur Guðmundsson, Auðkúlu 2, Svínadal, A-Hún. 541 Blönduósi, óskar eftir pennavinum á aldrinum 20 til 25 ára og helst stúlkum. Áhugamál hans eru sveitin, kýr, kindur, hestar, hundar, kettir og allt sem fylgir búskap. Mynd fylgi fyrsta bréfi. Sóley Guðjónsdóttir, Brunnum 8, 450 Patreksfirði og Edith Þórðardóttir, Urðargötu 12, 450 Patreksfirði, óska eftir pennavinum á aldrinum 13-15 ára, bæði strákum og stelpum. Eru sjálfar 13 ára. Áhugamál þeirra eru iþróttir. hestar og margt fleira. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Sigrún B. Guðmundsdóttir, Hringbraut 65, 220 Hafnarfirði, óskar eftir penna- vinum, strákum á aldrinum 15-18 ára. Hún er sjálf 16 ára. Áhugamál eru mótorhjól, strákar, böll, diskótek og margt fleira. Skrifið. hikið ekki. Hrafnhildur Haraldsdóttir, Héraðs- skólanum Reykholti, 320 Borgarnesi, er 16 ára og langar að skrifast á við myndarlega og sæta stráka, þó ekki yngri en 16 ára. Áhugamál rædd í bréfunum. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Ósk Kristjánsdóttir, Melum, Árnes- hreppi, 523 Finnbogastaðir, Stranda- sýslu, óskar að komast i bréfasamband við stráka á aldrinum 13-14 ára. Hún er sjálf 13 ára. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Svanhildur Lýðsdóttir, 521 Djúpuvik, Strandasýslu, óskar að komast í bréfa- samband við stráka á aldrinum 14-15 ára. Hún er sjálf 14. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Bryndís Steinsdóttir, Birkihvammi 1, 220 Hafnarftrði, óskar eftir penna vinum, strákum á aldrinum 14-17 ára. Hún er sjálf 15 ára. Áhugamál eru diskó, mótorhjól, lestur og margt fleira. Svarar öllum bréfum. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Skrifið greinilega. Sv§Ui Harald Ringstad, Smaagardsveien, 2846 Böversbru, Norge, er norskur strákur, tæplega 17 ára, sem hefur áhuga á að eignast íslenska pennavini. Hann hefur mikinn áhuga á frimerkjum og vill gjarnan komast í samband við einhvern með sama áhugamál. Stefanía Bjarman, Skarðshlið 8a, 600 Akureyri, hefur áhuga á að skrifast á við stelpur og stráka á aldrinum 11-13 ára. Hún er sjálf 11 ára. Áhugamál hennar eru diskó, skautar, bíó og margt fleira. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Hún svarar öllum bréfum. Valdis B. Kristjánsdóttir, Brekkugötu 40, 470 Þingeyri, óskar eftir að skrifast á við stráka og stelpur á aldrinum 10-12 ára. Hún er sjálf 10 ára og áhugamál hennar eru margvísleg. Aud Sterten, Orkdal Videregaaende Skole, 7300, Orkanger, Norge, er 16 ára gömul og óskar eftir að komast i bréfa- samband við íslenska stráka og stelpur á aldrinum 16-19 ára. Áhugamál hennar eru tungumál, lestur, bréfaskriftir, dans og fleira. Hún skrifar bæði ensku og norsku. Jenny Karlsen, F.O. Box 1503, 5001, Bergen S, Norge, óskar eftir að eignast islenska pennavini á öllum aldri. Áhugamál hennar eru frímerki og hún svarar öllum bréfum sem henni berast. Reiner Lehmann, Rudolf-Leonardstr. 4, 806 Dresden, DDR, óskar eftir íslenskum pennavinum. Hann hefur mikinn áhuga á póstkortasöfnun og skrifar bæði á þýskq ogiensku. Mr. K. G. Vombathkere, 18, Kalapi Co- DP, HSG Society LTD, Dattapad, Borivli (east), Bombay 400066, India, er 43 ára og óskar eftir að eignast íslenska pennavini sem hafa áhuga á að skiptast á frímerkjum. Hann skrifar á ensku. Andrea Sigurðardóttir, Skólavcgi 92a, 750 Fáskrúðsfirði, óskar eftir að skrifast á viðstelpur og stráka á aldrinum 14-15 ára. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Anne Lise Karlsson, Dyreveien 65a, 1500 Hoss, Norge, er 20 ára og óskar eftir að eignast íslenska pennavini. Áhugamál hennar eru m.a. popptónlist, og íþróttir. Ann-Harriet • Kvanmo, Tömmernes, 8540 Ballangen, Norge, er bráðum 14 ára og óskar eftir að eignast pennavini á aldrinum 13-16 ára. Áhugamál hennar eru m.a. bréfaskriftir, tónlist. handbolti. frimerki, dýr og dans. Hún biður um að mynd fylgi fyrsta bréfi ef mögulegt er. Ragnar Halldórsson, Bergstaðastræti 30, 101 Reykjavik, er 24 ára gamall og óskar eftir að komast í bréfasamband við stúlkur á öllum aldri. Áhugamál hans eru popptónlist, ferðalög og margt fleira. Valdis Magnúsdótti:, Sogni, Kjós, 280 Eyrarkoti, óskar eftir að skrifast á við krakka á aldrinum 13-15 ára. Hún er sjálf 13 ára. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Hún svarar öllum bréfum. Áhugamál hennar eru hestar og margt fleira. Lilly Amundgaard, Hclligbergveien 31, 8650 Mosjöen, Norge, er 45 ára og hefur áhuga á að eignast íslenskar pennavinkonur á aldrinum 40-50 ára. Hún skrifar bara norsku. Jan-Inge Paulsen, 9420 Lundenes, Norge, er 19 ára og óskar eftir að skrifast á við stúlkur á sama aldri. Áhugamál hans eru frimerki, parti og allt sem er skemmtilegt. Ágústa Jóhannsdóttir, Skólavegi 50, 750 Fáskrúðsfirði, óskar eftir pennavinum, strákum og stelpum á aldrinum 14-15 ára. Hún biður um að mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. John Hughes, P.O.Box 61056, Neuse Branch, Raleight, North Carolina 27661, USA, hefur áhuga á að skrifast á við konur á aldrinum 30-40 ára með nánari kynni í huga. Helga Pála Gissurardóttir, Smyrla- hrauni 60, 220 Hafnarfirði, óskar eftir að skrifast á við stelpur og stráka á aldrinum 12-13 ára. Hún er sjálf 13 ára. Áhugamál eru diskótek, dans og allt milli himins og jarðar. Hún svarar öllum bréfum og biður um að mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Guðjón Ólafur Guðjónsson, Hraunbrún 19, 220 Hafnarfirði, óskar eftir pennavinum á aldrinum 9-11 ára. Hann er sjálfur 9 ára. Herdis Jóna Guðjónsdóttir, Hraunbrún 19, 220 Hafnarfirði, óskar eftir pennavinum á aldrinum 10-12 ára. Hún ersjálf 11 ára. Björk Magnúsdóttir, Álfaskeiði 74, 220 Hafnarfirði, óskar eftir pennavinum, strákum og stelpum, á aldrinum 12-13 ára. Hún er sjálf að verða 13 ára. Áhugamál hennar eru diskótek, dans og allt milli himins og jarðar. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Tove Elstad, Mælen 3, 8000 Bodö, Norge, er 16 ára gömul og hefur áhuga á að komast í bréfasamband við krakka á aldrinum 16-20ára. 16. tbl. Vikan 63

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.