Vikan


Vikan - 17.07.1980, Page 3

Vikan - 17.07.1980, Page 3
 ff * onsieur Vesque, sérfræðingur í gerð kampavína I I Luxembourg eru yfir 2000 vínbændur og 1400 hektarar lanaív eru lagðir undir vínekr ur. Talið er að einn líéktari gefi af sér 8000 M_ _ *_■ .Það tekur kampavínið hja okkur 3 ár að na fulluir, proska op á þeim rima verð ég að snúa hverri einustu flösku 76 sinn- um með eigin hónöum. vélum serður ekki kormð við hér í hellunum.” segir monsieur Vesque. kampavínsbruggari hjá St. Martin vínkjöllurunum i Moselle dalnum nærri Remich' i Luxembourg. ..Eg hef fengist við gerð kampavína i heil 35 ár. drekk toluvert a hverjum degi ,en veit ekk: hvað það er að vera drukkinn." bætir sérfræðmgur inn við og hikstar eilitið St. Martin vinkjallararnir eru hag- anlega höggmr inn i klett einn storan. löng og mikil göng. og þar er náttúrlegt hitastig alltaf það sama. 13°C. ..Hitinn má ekki vera meiri eða minni ef vínið á að heppn- ast." segir Vesque. ..og það heppnast alltaf hjá okkur því við seljum mikið. meira að segja 5000 flöskur til Islands árlega." - Skál! E.J./Mynd: J. Smart.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.