Vikan


Vikan - 17.07.1980, Qupperneq 23

Vikan - 17.07.1980, Qupperneq 23
Hversvegna borgar sig að byggja úr steyptum eíningum? • Háir vextir og óöaverðbólga gera þaö aö verkum aö fjármagnskostnaöur á bygging- artímanum getur skipt milljónum króna. Yfirleitt þykir það eölilegur hraöi þegar ein- býlishús er fullbyggt og frágengiö á 12 mán- uðum sé um mótauppslátt og steypu að ræöa. Eðlilegur byggingartími fyrir einbýlishús úr verksmiöjuframleiddum steypueiningum er hinsvegar um 4 mánuðir. Tímasparnaður- inn er því hvorki meiri né minni en 66,6%. Það eru beinharðir peningar. • Vegna raðframleiðslu, magninnkaupa, hagræðingar og tækjabúnaðar í framleiðslu steyptra eininga, eru færri vinnustundir á hvern fermetra veggja. Þessi hagræðing kemur húsbyggjandanum til góða á þann hátt, að fokhelt hús úr steypueiningum er um 30% ódýrara en sambærilegt hús byggt upp á gamla mátann. • Verksmiðjuframleiðsla tryggir stöðug og jöfn gæöi byggingarefnis. Meiri kröfur, valið efni og stöðugt eftirlit í verksmiðju er fullkomin trygging fyrir því að þessi stærsta fjárfesting heimilisins er örugg og varanleg. Reynslan hefur sýnt að ekki er hægt að girða fyrir alvarleg skakkaföll þegar steypt er með eldri aðferðum á byggingarstað. Steypugallar t.d. alkalískemmdir eru óþekkt fyrirbrigði í húsum sem byggð eru úr verksmiðjuframleiddum steypueiningum. Steypueiningar eru hentugt og hagkvæmt byggingarefni sem nota má í einbýiishús, bíiskúra, atvinnuhúsnæði og aðrar gerðir húsa. Reynsían sýnir að steypueiningar gera fóiki kieift að byggja traust hús án þess að það verði því fjárhagslega ofviða. EININGAHÚS HF. Hraunhólum 3, Garðabæ. Sími 52144/42917.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.