Vikan


Vikan - 04.12.1980, Blaðsíða 5

Vikan - 04.12.1980, Blaðsíða 5
í þessari Viku 49. tbl. 42 árg. 4. des. 1980 — Verð kr. 1800 (18.00 nýkr.) GREINAR OG VIÐTÖL: 8 Jólahár. Bára Kemp sýnir nokkrar hárgreiöslur. 10 Jólin 1861. Ljóö eftir Matthías Jochumsson. 22 „Maöur sem ekki er rómantískur, hann hefur ekki sál. Viðtal viö Hauk Morthens. 26 Hefðbundið jólahald í Kína og á íslandi. 28 Nokkrir þættir um léttvín eftir Jónas Kristjánsson. 49 Nýjasta tíska frá París. 52 Hundrað ár frá fæöingu þýska málarans Kirchners. Jólablaðið 1. verðíaun í smásagna- samkeppninni Loksins, loksins eru úrslitin í samkeppninni kunn. Hátt á annað hundrað smásagna barst og í jólablaðinu er auðvit- að sú allra besta birt. Fyrstu verðlaunin hlýtur Anton Helgi Jónsson og við hann er stutt spjall og svo fá lesendur auðvitað að lesa verðlaunasöguna sjálfir. 62 Litast um í kirkjum landsins. 70 Innlagnir barna á sjúkrahús. Guðfínna Eydal skrifar. SÖGUR: 12 Ellefu dagar i snjó. Framhaldssaga, fímmti hluti. 35 Sagt frá niðurstöðum verðlaunasmásögukeppninnar. 36 Manndómsvígsla. Smásaga eftir Anton Helga Jónsson — fyrstu verðlaun í smásagnakeppni Vikunnar. 54 Willy Breinholst: Kona verður vitlaus. 74 Þorláksmessa. Jólasaga eftir Dagnýju Björk Pje. ÝMISLEGT: 6 Margt smátt. 18 Margt býr í trjánum. Persónuleikapróf. Haukur Morthens er alltaf í sviðsljósinu. Og hann er líka rómantískur. Vlðtal við hann er í þess- ari VIKU og þar er auðvitað margt fleira að sjá um þennan sígilda íslenska söngvara, sem hefur sungiðsig ígegnum fleiri ár en flestir íslenskir dægurlagasöngvarar. 42 Klippt og límt um jólin. 56 Nýstárlegt jólaskraut. 81 Steikt heilagfíski í eldhúsi Vikunnar og Klúbbs matreiðslu- meistara. VIKAN. Utyofandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Siguröur Hreiðar Hreiðarsson. Blaðamenn: Anna Olafsdóttir Bjömsson, Borghildur Anna Jónsdóttir, Hrafnhildur Sveinsdóttir, Jón Ásgeir Sigurðsson, Þórey Einarsdóttir. Útlitstoiknan: Þorbergur Kristinsson. Ljósmyndari: Ragnar Th. Sigurðsson. RITSTJÓRN í SIÐUMULA 23, sími 27022. AUGLÝSINGAR: Birna Kristjánsdóttir, simi 85320. AFGREIÐSLA OG DREIFING i Þverholti 11, sími 27022. PósthóH 533. Verð í lausasölu 1800 kr. (18.00 nýkr.). Áskriftarverð kr. 6000 pr. mánuð (80.00 nýkr.),kr. 18.000 fyrir 13 tölublöð ársfjórðungs- lega (180.00 nýkr.) eða kr. 36.000 fyrir 26 blöð háHsárslega (360.00 nýkr.). ÁskrHtarverð greiðist fyrirfram, gjalddagar nóvember, febrúar, maí og ágúst. Áskrift í Reykjavik og Kópavogi greiðist mánaöariega. Um málufni neytenda er f jallað í samráði við Neytendasamtökin. Forsíða Þessir hressu strákar sem brugðu sór í jólasveinagervi fyrir VIKUNA heita örvar, 3 ára og Hilmar Þórarinn 4 ára. Hilmar er til vinstri en örvar til hægri. Og með þessum broshýru snáðum bjóðum við ykkur gleðilega JÓLAVIKU. Litast um í kirkfum laná sitts — þar er margt að sjá, altaristöflur, handunna dúka, útskurð og fleira. Fjölbreytnin er ótrúleg og með liðsinni góðra manna er í þessari Viku möguleg1 að líta inn í nokkrar kirkjur, skoða altaris- töflurnar og aðra kirkju- list sem þar leynist og í leiðinni að fræðast nokkuð nánar um kirkjurnar sjálfar og ýmislegt þeim tengt. Jólahár Á jólunum fara menn í betri fötin og greiða hárið eftir kúnstarinnar reglum. Bára Kemp sýnir hér á einni opnu fjórar jólahár- greiðslur fyrir alla aldurs- flokka. Kirchner Við dokum oft við þegar við sjáum sérkennilega mynd. Hugsum kannski: Hver skyldi hafa málað hana? Hver var hann þessi maður sem sá veröldina í þessu Ijósi? Bleikar fjallshlíðar og undarleg vetrar- stemmning varð tilefni slíkra hugleiðinga um þýska málarann Ernst Ludwig Kirchner, sem hefði orðið hundrað ára á þessu ári ef honum hefði enst aldur til. Margt býr í trfánum h \ \ Persónuleikapróf njóta alltaf mikilla vinsælda, því ekkert er eins erfitt að setja í einn bás eins og persónuleika hverrar manneskju. Hér er einfalt persónuleikapróf sem öll fjölskyldan getur tekið þátt í. Aðeins þarf að teikna eitt tré og þá veistu hvaða mann teiknarinn hefur að geyma. Nýstáríegt fólaskraut eftir Guðfinnu Helga- dóttur. Sumt er sýnt, annað kennt og fyrst og fremst er verið að benda fólki á nýstárlegar leiðir í gerð jólaskrauts. Hugmyndir manna um hið eina sanna jólahald eru nokkuð ólíkar og flestir vilja halda sín jól á sama máta og þeir hafa vanist frá blautu barnsbeini. Þar virðist einu gilda hvar menn eru staddir á jarö- kringlunni, gamla góða jólastemmningin að heiman ræður ríkjum á aðfangadagskvöld. Við ræðum við Astrid Hannes- son um þetta og margt fleira og fáum uppskrift að jólamatnum sem hún hefur eldað hvort sem er á islandi eða í Kína Hefðbundið fóiahald — í Kína og á islandi I næstu Viku Jólaföndur Blaðamaður Vikunnar brá sér á þriggja daga námskeið til að fríska upp á föndurkunnáttu fyrir jólin. o Smásagan önnur verðlaun í smá- sagnasamkeppni Vik- unnar hlaut Jón Þor- valdsson kennari fyrir söguna „Þar var Majman", sem gerist í dönskum kirkjugarði. o Verkafólk Litið inn á fund hjá Sam- tökum um vestræna samvinnu, en þar flutti bandarískur starfsmaður verkalýðssamtaka erindi fyrir íslenska kollega sína og aöra áhugamenn. o Bjöm R. Einarsson Atli Rúnar Halldórsson ræðir við Björn R., sem segir að áður hafi lifandi tón/ist verið í hávegum höfð. o Jólamyndir Vikan kynnir kvikmyndir sem sýndar verða í kvik- myndahúsum í Reykja- vík um jólin. o Nýjar bækur Birtur verður útdráttur úr bókinni Ljóstollur eftir Ólaf Gunnarsson og úr sjálfsævisögu Sophiu Loren. 4 Vikan 49- tbl. 49. tbl. Vikan 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.