Vikan - 04.12.1980, Blaðsíða 32
„vínum hússins" cr mun lakara í hópi
hvitvína. Þar cr algengasta veröiö 4.40U
krónur i staö 3.300 króna hjá
rauövinunum. Þctta cr vcrulcgur munur
og ætli að vcra óþarfur.
Til viðbótar er sá galli, að einungis eitt
af sjö efstu hvítvínunum er almennilega
þurrt matarvin. Það er Gewiirztraminer,
scm kostar 4.400 krónur og er i þriðja
sæti gæðalista hvítvínanna. Hin eru öll
meira eða minna sæt.
1 öðru sæti er Kallstadter Kobnert
1979, á 4.400 krónur. i fintmta
Bernkasteler Badstube 1979, einnig á
4.400 krónur, og i sjötta Rudesheimer
Burgweg 1979, cnnfremur á 4.400
krónur. Þetta cru allt þýsk vin i háll'
sæta slilnum.
Fjórða vin þessa lista kostar þó ekki
ncrna 3.800 krónur. Það er Kdelfráulein
1977. Nauðsynlegt er að taka fram, að
einkunnin er frá i fyrra, þvi að vín þetta
var uppselt i haust og fram á vetur, eitt
allra frambærilegra vina.
Vonandi verður hinn nýi árgangur
næstu sendingar ekki siðri þeim, sem
horfinn er, svo að neytendur eigi þó kost
á einu góðu hvitvíni í sama verðflokki og
góðu rauðvinin. Hvers ættu annars
hvitvinin aðgjalda?
1 sjöunda sæti gæðalista hvitvínanna
er svo Goldgrape 1977, einnig á
frambærilegu verði eða 3.900 krónur
flaskan. Þar með eru upptalin þau 14
vin, hvít og rauð, sem náðu að minnsta
kosti 6,5 í einkunn í gæðaprófun
Vikunnar.
Frönsk og þýsk eru jafnbest
Athyglisvert er, að fimm af þessum
sjö hvitvínum eru þýsk og fjögur af
rauðvinunum sjö eru frönsk. Þetta sýnir
vel yfirburði landanna tveggja, hvors á
sinu sviði, Frakklands i rauðvínum og
Þýskalands í hvitvínum.
Staða Frakklands sést einnig af því, að
öll fimm rauðvínin á mörkum nálar-
augans, með 6-6,25 í einkunn. voru
frönsk. Það voru i fyrsta lagi Geisweiler
Reserve 1977 og Chateau Paveil de Luze
1978 og í öðru lagi Geisweiler Grand
Vin, Paralelle 45 og Mercurey.
Meiri dreifing var í hvítvínunum, sem
fengu 6-6,25 í einkunn. Það voru í fyrsta
lagi Orvieto og Lúxemborgar-Riesling
1978 og í öðru lagi Monterey, Tokaji
Szamorodni 1976 og Sauternes 1978.
Öll þessi vín teljast sæmileg, þótt þau
slyppu ekki gegnum nálaraugað.
Ónæmt fyrir ráðleggingum
Flestum hinna ónefndu 99 léttu vína
Rikisins mætti min vegna sleppa af skrá,
ef það mætti verða til að bæta annars
vegar framboð ódýrra hvítvina og hins
vegar dýrra sparivína af báðum tegund-
um. En Ríkið er víst ónæmt fyrir
ráðleggingum.
Jónas Kristjánsson
(Birt meðfyrirvara tim verðhækkanirl
32 ViKan 49- tbl.
Bestu
vín I
landinu
2. Chateauneuf-du-Pape,
Les Cédres 1978 7,5 stig, 9.000 krónur
Chataauneuf-du-Pape, Rhone, Frakkland
Grenache o.fl. vfnber
Dimmt, öflugt
Matur td. rjúpa og hreindýr.
3. Trakia 7 stig, 2.800 krónur
Búlgaria
Pamid og Mavrud vfnber
Gróft, jarðbundið, ilmgott
Matur td. rjúpa og hreindýr.
RAUÐ:
1. Chateau Talbot 1967
8 stig, 10.000 krónur
Saint-Julien, Medoc, Bordeaux,
Frakkland
Cabernet Sauvignon o.fl. vfnber
Ættstórt, mjúkt, höfugt
Matur Ld. hamborgarhryggur
4. Chateau de Saint-Laurent
Corbieres, Frakkland
Heiðarlegt, persónulegt
Matur Ld. lambasteik
5. Chianti Classico Antinori
Chianti Classico, Toskania, Ítalía
Sangiovese o.fl. vfnber
Milt, þægilegt
Matur td. nautasteik.
6. Periquita 1975,
Portúgal
Höfugt, heiðarlegt
Matur td. nautasteik.
I, 6,75 stig, 3.700 krónur
6,5 stig, 3.300 krónur
6,5 stig, 3.300 krónur
7. Saint-Emilion 1978,
6,5 stig, 4.500 krónur
Saint-Emilion, Bordeaux, Frakkland
Merlot o.fl. vfnber
Milt, hlutlaust
Matur td. lambasteik.
CONIENÍS
24 FL- OZ.
/OLUME
RHEINHESSEN Quiiinneii sit PiMiui
l!)7fi Wni'iiiM i' jUclilraunisllll-Kirclionslöck
„ lltellng Spdllc.se n 7S |
Amfllche Prúfungsnummar 4333145/69/BO
ÁFENGIS- OG TÓBAKSVERZLUN RlKISINS
Produce ol Gerniðnv
MUSKAT OITONEL
LEMZWÖSEB GES.m. b.H. ROHRENDORF BEI KREMS
Kallstadter Kobnert
Silvaner
QUALITÍTSWEIN - RHEINPFALZ
los-PhilíppB Kocban
^ ombH, HcusUdt »dWnn«p^),
1979er
Ricsling
Quabtateweln b. A.
Bernkastcler
Badstubc
HOCHHF.IM / RHEINGAU
IHESSEN
IIOSU
MOSEL -SAAR-RUWER
PPOCVCí G€RMAMY
^.nhctiSEt-
AFENCIS OC TOBAKSVERZLUN RIKISINS
DOPFF & IRION
GEWURZTRAMINER
QualltfitswBin A, P. Nr. 6 907 087 002 80
RHEINGAU
197Q Rudesheimor Burgvveg
RlBSlínjj,
e750ml AFENGIS’ OO TOBAKSVERZLUN rikisins
AnheuserS Fehrs