Vikan


Vikan - 04.12.1980, Blaðsíða 25

Vikan - 04.12.1980, Blaðsíða 25
 Viðtal Vikunnar með iifandi kokkum. Það á þá bara að láta það i hendurnar á manni, sem hefur interessu á að gera eitthvað fyrir gestina. Ég get orðið ógurlega gramur yfir þessu, náttúrlega vegna þess að ég hef viljað byggja mína atvinnu á þessu. Maður verður að vera sjálfum sér trúr. — Á hverju byggirðu þina velgengni i öil þessi ár? — Ég veit ekki, hvað á að segja um það. Ég held þó, að maður verði að vera sjálfum sér samkvæmur, sjálfum sér trúr. Ég hef leitast við að flytja þau lög, sem mér hefur fundist hæfa mér. — Hefurðu aldrei orðið þess var, að fólki finnist þú of gamall til að standa í þessu? — Nei, aldrei, en það er kannski vegna þess aðég vil ekki leggja eyrun við því. Ég vil endilega halda áfrarn. Enda finnst mér það ekki rétt, að söngvari þurfi að vera ungur. Leikarar leika alls' erum við komin með fufft hús uf jó/a- skrauti og jóiapappír sem enginn annar ermeð. EINNIG: Dúkar Servíettur Bönd Slaufur Merkimiðar Kort Kerti, spil Leikföng BOMhGsio Laugavegi 178 — Sími 86780 (næsta hús við Sjónvarpið) konar hlutverk alveg fram á sjötugsaldur. Hljóðfæraleikarar halda oft mjög lengi áfram. Því skyldi dægurlagasöngvari eitthvað frekar hætta að syngja, þótt aldurinn færist yfir, nema náttúrlega ef röddin hverfur. þá kemur það af sjálfu sér. Ég finn það ekki með mína rödd. Hún er í ágætis fornti. — Hvað gerirðu til að halda henni í formi? — Ósköp lítið. Það hjálpar mér sjálf- sagt, að ég reyki hvorki né drekk. Hins vegar er nauösynlegt að hlusta eftir röddinni, og ef ég finn, að ég er þreyttur, er ekki um annað að ræða en vera góður við sjálfan sig og taka sér frí. — Hefurðu nokkurn tima haldið kveðjutónleika? — Nei, aldrei. Og ég geri það varla á næstunni. Mér finnst ég ekki tilbúinn að segja takk fyrir og kveðja. Allir þekkja ísinn frá Rjómaísgerðinni LAUGALÆK 6 SÍMI 34SSS \ ÞESSARI GLÆSILEGU ÍSBÚÐ GETURÐU FENGIÐ KAFFI, KAKÓ, KÖKUR, SAMLOKUR, PIZZUR, HAMBORGARA, PYLSUR, PÆ MEÐ ÍS, BANANABÁTA, ÍS-MELBA OG ALLA OKKAR SÍVINSÆLU ÍSRÉTTI. Lítið inn i ísbúðina að Laugalæk 6, og fáið ykkur kaffi og hressingu, takið félagana með. Opið frá kl. 9-23.30 49. tbl. Vlkan2S
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.