Vikan


Vikan - 04.12.1980, Blaðsíða 55

Vikan - 04.12.1980, Blaðsíða 55
Þýðandi: Anna Björnsson — Nei. ekki gera þaö. sagöi ég fljótmæltur. gleymdu þvi! Reyndu að hafa stjórn á þér! Nú skal ég sækja róandi töflur handa þér og svo tekur þú þær og reynir svo að taka þér eitthvað skynsamlegt fyrir hendur. eitthvað sent getur dreift huganum. Er ekki einhver þvottur í kjallaranum sem má setja í bleyti? Hvað meö að strauja nokkrar skyrtur? Það er svo róandi. Eða kannski getur þú fundið saumadótið og farið að sauma í klukkustrenginn sent þú varst byrjuðá ... — Sauma í? Núna? Aldrei! — Já. en. hvað unt að hella upp á könnuna aftur . . . svo get ég náð í smjörköku . . . nei. nú veit ég! Þú sest niður í ró og næði og flysjar eina skál af eplunt í eplagraut. Þaðerekkert sem er eins róandi og að skræla epl.... — HÆTTU NLI, MAÐUR! æpti hún ntóðursýkislega beint frantan i mig, ég verð GEÐVEIK á að hlusta á vitleys una í þér. Farðu frá og leyfðu mér að komast af stað. í þetta skipti skal þér ekki takast að halda ntér frá. Og ef þú setur mig í spennitreyju. þá ... Spennitreyju! Já. það var kannski eitthvað til í þessu. En hvar gal maður útvegað sér slíkan grip þegar |tetta var kannski bara spurning um sekúndur áður en hún ... Hún reikaði fram í forstofu. vissi líkast til varla hvað hún gerði þegar hún dró l'rant gömlu gráu kápuna sina og litla Ijósbláa hattinn. Ég reyndi aðstoðva hana með góðu og tala við hana eins og litið óþekkt óvita barn. — Komdu nú. vinan. sagði ég, vertu nú væn og farðu úr þessari asnalegu kápu og svo getum við . . . svo getur þú ryksugað og vökvað blómin og hugsað um eitthvað allt annað. Er það ekki? Og svo getum við kannski farið út og skemmt okkur eitthvað í kvöld, í bió eða svoleiðis og ... Ég tók varlega í ermina hennar. ÉG ÆÉI EE ÞÚ SLEPRIR MÉR EKKI! hrópaði hún, og ég flýtti mér að ná henni niður vegna nágrannanna. — Uss . . . ekki svona hátt. Auðvitað sleppi ég þér. vina mín, en ... Ég sleppu henni. Hún fór upp stigann og inn í svefnherbergi að ná í eitthvað og það var þá sem ég sá mér leik á borði og læsti hana inni. Síðan eru liðnir þrir eða fjórir tímar. Ég held ég þori að gægjast inn til hennar núna. Vera má að hún sé orðin nógu róleg til aö hægt sé að tala við hana. Já, ég er sem sé búinn að l'ara upp í svefnherbergið. Þad var autl. Hún hafði hnýttsaman lök og látiðsigsíga niður. Þetta er hræðilegt. Ég er alveg við það að sleppa mér. Ef ég bara vissi Itvað ég ætti til bragðs að taka. En nú er það svo sem orðið ol' seint. Nú er skaðinn þegar skeður. Ég skii þær hrein lega ekki. Hvað í ósköpúnum geta þær séð í heimskulegri auglýsingu eins og þessari: STÓRGLÆSILEGA ÁR LEGA UTSALAN OKKAR HAFIN! 50% AFSLÁTTUR Á ÖL.LUM SAFÍRMINKUM OG PERSNESKUM PELS- UM! 49. tbl. Vikan SS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.