Vikan


Vikan - 04.12.1980, Blaðsíða 94

Vikan - 04.12.1980, Blaðsíða 94
Pósturinn Hvar er Loftskeyta- skólinn? Mér Jlnnst Vikan frábærl blaö. Ég ætla að vona ad þú svarir spurningu minni. Hvar er LoJ'tskeytaskólinn (i hvaða götu og númer hvaö)? Ég Spurningunni er fljótsvarað: Loftskeytaskólinn er til húsa að Sölvhólsgölu I I í Reykjavík. Þá stelum við oft pillunni frá mömmu Kæri Póslur. Vid erum hér tvær og erum 12 og 13 ára. Við eigum við mikið vanclamál að stríða. Við erum báðar byrjaðar að haj'a blæðingar og erum með strákum og kelum oft við þá. Þá stelum við oj't pillunni J'rá mömmu okkar. Er hægt að Já pilluna án resepts I apótekinu? Er hægt að J'ara í sund á meðan á blæðingum stendur? Megurn við nota o.b. svona ungar? Getur smokkur rifnað á meðan á samj'örum stendur? Getur smokkur orðið ej'tir inni í konunni og hvað skeður ef svo er? Jæja. kæri Póstur. vonandi er Helga södd. Bæ. bæ. Log H Póstinum finnst að þið ættuð bara að halda ykkur að keleríinu svona ungar og láta hitt bíða aðeins. Keleríið getið þið stundað án getnaðarvarna og það er fyrirhafnar og áhyggju- minnst. Pilluna er ekki hægt að fá án lyfseðils frá lækni. Það er tilgangslaust með öllu að stela pillunni annað slagið frá mömmu. Hana þarf að taka samfleytt í 21 dag (algengast) til þess að einhver vörn sé i henni. Margir læknar eru tregir til að ávísa pillunni á mjög ungar stúlkur. Það fylgir ekki sögunni hvort þið séuð hreinar meyjar. Meyjarhaftið, sem rifnar yfir leitt við fyrstu samfarir. er ein helsta hi-ndrun þess að nota o.b. eða aðra túrtappa. O.b. hefur haft á markaðnum sérstaka tappa fyrir ungar stúlkur (o.b. mini) og sjálfsagt er skaðlaust að reyna þá. Ef tappar eru notaðir þarf að skipta oft um og helst ekki sofa með þá, samkvæmt nýjustu upplýsing- um. Sund er hægt að stunda séu tapparnir í á meðan. Smokkarnir sem eru á markaðnum nú eru af bestu gerð. Segir á umbúðunum að þeir séu reyndir með rafeindabúnaði til að þola mikið álag. Harla ósennilegt er að þeir geti rifnað við samfarir. Sömuleiðis er það fjarstæður möguleiki að þeir geti orðið eftir inni í leggöngunum. Ef það gerist er bara að fjarlægja hann strax með tiltækum ráðum. Helgu líður vel og er södd og sæl. Pteonavinir llalla Þor\aldsd«ttir, Höföabraut 3. 530 tlvanimstan|>a, V-Hún., óskar eftir bréfaskiptum viö stráka og stelpur a aldrinum 10 12 ára. Tove Kristin Byberg, 4063 Voll, Stavanger, Norge, er 15 ara norsk stelpa sent vill eignast pennavini á Islandi. strákaogstelpur. ... en það er annað að núna ... Ó elsku, góði Póstur! Eg þakka þérfyrir allt sem þið eruð búin að gera. Nú er ég búin að fara í AA, það var ekki svo slæml. Ég vona að þetta batni. . . . en það er anriað að núna. Bóndinn minn er að koma - heim afsildinni og ég er búin að hafa t iðhaldið hjá mér i mán- uð. H\ að á ég að gera'? Það er ekki hlaupið að þvíað segja honum að fara. Hann sagðist ætla að láta bóndann vita. hvað ég hef gert meðan hann var á sjónum, þetta er eins og hótun. Hann ætlar líka að láta bóndann vita af því að ég lendi oft í löggunni og reyni að fremja sjálj'smorð. Elsku Póstur, svaraðu þessu eins Jljólt og þú getur. Nú held ég að ég sé búin að læra af reynslunni. Eg veit ekki af hvorum þeirra ég er hrifin. Vonandi heldur þú ekki að ég sé alveg gengin af vitinu. Líklega ætti ég að skrifa ævisöguna mína og nefna hana Út I vitleysuna. Það gæti vinkona mín reyndar gert líka. Þú mátt breyla bréfinu, ef þú þarft þess. Ein Satt að segja efast Pósturinn mjög um að þú hafir i rauninni lært af reynslunm þótt nú haldir þú það sjálf. Að öllum líkindum hefur þú alls ekki lært nóg enn sem komið er. En batnandi manni er best að lifa, segir einhvers staðar. og fyrst þú hefur einu sinni farið á fund hjá AA-samtökunum er ekki öll von úti. í fyfsta bréfinu talaðir þú mikið um börnin þín. en i síðustu bréfuin hefur þeirra ekki orðið vart. Hvar eru þau núna? Og hvernig líkar þeim staðgengill fóðurins? Heldur þú að þeim sé hollt að verða vör við allar þessar einkamálaflækjur þínar og hvernig í ósköpunum ætlarðu að halda atburðum leyndum fyrir eiginmanninum með börnin á heimilinu? Þetta og ýmislegt annað ætti sannast sagna að vefjast meira fyrir þér en svonefnd „hótun" viðhaldsins um að sannleikurinn skuli í dagsljósið. Sannleikurinn er yfirleitt sagna bestur og reyndar óliklegt að hann muni ekki hvort sem er koma í ljós áður en yfir lýkur. En að þessu frádregnu, hvernig væri að þú legðir inn beiðni um að komast á einhvers konar sjúkrastofnun á vegum AA- samtakanna? Þér er víst alveg örugglega óhætt að ganga út frá því að fullum bata hefur þú ekki náð þrátt fyrir einhverja fundarsetu og þetta er aðeins fyrsta skrefið. Alla ævisöguritun skaltu svo láta bíða betri tíma og er vonandi að eiginmaður þinn hafi skilning á vanda þínum og aðstoði þig við úrlausn. 94 VlKan 49. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.