Vikan - 04.12.1980, Blaðsíða 19
Persónuleikapróf
Nú stendur yfir ár trésins, og vonandi
hefur það orðið mörgum til gagns og gleði
sem gert hefur verið í tilefni þess.
En tré eru til margs annars nýt en að
vera skjólbelti og fegurðarauki. Þau geta
einnig sagt til um sálarástand einstaklinga!
Fáðu vini þína og ættingja til að teikna
fyrir þig tré og berðu þau síðan saman við
teikningarnar hér á opnunni. Á fyrstu
MYND9
Enginn getur ásakað þig um að þig
vanli sjállsöryggi. En stundum fer sjáll's
ánægja þín yfir markið og þá er lílið rúnt
fyrir skoðanir og tilfinningar annarra. I
eðli þinu ertu elskuleg persóna og vilt
öðrum vel. en þvi miður eyðileggur
öryggið um eigið ágæti oft samskipti þin
við annað fólk. Þér vegnar vel í lífinu og
þú kenist þangað sem þú ætlar |tér. en ef
þú gætir ekki að er hætt við tilfinninga
legrieinangrun.
Þú átt það til að vera hégómagjarn
einstaklingur og tækifærissinni. Þú vilt
vera allra vinur en þvi ntiður eru fáir
gætldir slíkunt hæfileikunt að öllum liki
vel við þá. Þér leiðast allar breytingar og
i eðli þinu ert þú traustur og góðlynd
ur. Vertu ánægður nteð sjálfan þig og
þaðsent þú gerir. láttu skoðanir annarra
en þinna nánustu sent vind unt eyru
þjóta.
MYND 10
Þér hættir til að vera höfðingjasleikja.
lita upp til þeirra sent kallaðir eru brodd-
borgarar. Þar af leiðandi blandar þú þér
oft inn i untræður unt málefni sent eru
alls ekki þin sérgrein og nýtur þín þar af
leiðandi ekki sent skyldi. Einbeittu þér
að því sent þú hefir þekkingu á, leggðu
metnað i að þróa þitt eigið ágæti. þá
vegnar þér vel. Þá fyrst óðlast þú innri
aálarró.
Þér finnst þú oft vera einmana og
einangruð persóna. Þig hungrar eftir
öryggi og hamingjusömu lifi. . jafnvel
munaði. en finnst allt ntisheppnað sem
þú tekur þér fyrir hendur. Á yfirborðinu
ert þú óánægður með allt sem þú gerir
þó svo að innst inni sért þú ánægður.
Reyndu að gera þér grein fyrir eigin
ágæti og losaðu þig við þá tilfinningu að
aðrir séu þér alltaf fremri. Hafðu sjálf-
stæðar skoðanir. þá kemstu að raun urn
að þú ert ekkert öðruvisi en aðrir.
átta myndunum er litið á krónu trésins,
athugið hvort einhver þeirra passar við þá
mynd sem þið hafið t höndunum. Ef ekki,
athugið þá teikningar númer níu til sextán.
Þar er sálarástandið dæmt eftir því hvernig
bolur trésins og rætur eru teiknaðar. Ef
engin teikning á við þá sem þið hafið á
blaði hlýtur viðkomandi að vera gjör-
sneyddur öllum persónuleika! ]
MYND 11
Þér hættir lil að magna upp allt sem
ntiður fer og gleyma þvi sem þú gerir
gott. Einhver leiðinlegur atburður hefur
brennt sig inn i vitund þína og gerir allt
lifið leiðinlegt.
Það besta fyrir þig er að skipta um
umhverfi og vini. finna nýjan tilgang i
lífinu og þá munt þú fyrst uppgötva liver
tilgangur lifsins er.
MYND15 - ••
Tilfinningalíf þitt er i molum. Þú hendir
þér unthugsunarlaust i hvað sem vera
skal og heldur i hvert skipti að nú sért þú
á réttri hillu. En þegar eitthvað bjálar á
hrynur lífsmyndin og þú sekkur niður i
þunglyndi þar lil þú finnur þér eitthvað
til að beina áhuganum að aftur. Þú átt
það til að segja hluti sent þú meinar ekki
og það hefur afdrifarikar afleiðingar.
Reyndu að lita bjartari augum á lífið og
láttu ekki stjórnast af geðþótta annarra.
Þú ert mjög framtakssamur
einstaklingur. I santkvæmum ert þú lilið
ög sálin og þegar eitthvað á að gcrast þá
ert þú sjálfkjörinn foringi hópsins. Það
er alltaf ntikið að gerast í kringunt þig og
lífið virðist leika við þig. En þessir eigin
leikar kalla á öfund og illgirnislegl
umtal. Ef þér verður eitthvað á verður
mönnum tiðræddara unt það heldur en
el' það hefði gersl hjá einhverjunt
öðrum. Þú mátl alls ekki láta það á þig
lá því unt eitlhvað verður lölk að tala.
Lifðu i samræmi við skoðanir þinar og
Þú ert jarðbundinn persónuleiki og
þér er illa viö allar breytingar. Þú gerir
þér engar grillur um heintinn. þú sérð
hann með öllunt þeint kostunt og göllunt
sent þar eru. Þú metur hlutlaust flesta
atburði sem þú ert beðinn um skoðun á
og ert yfirvegaður i tali og háttum. Það
rikir mikið jafnvægi milli skynsenti og
tilfinninga hjá þér og látt kemur þér á
óvart. Þú tekur hlutunum eins og þeir
koma fyrir og sættir þig við orðinn hlut.
49. tbl. Vikan 19