Vikan - 16.07.1981, Page 21
Danska í sjónvarpi
Danmörku
— Viðtal við
Lðlju Þórðsdóttur
leðkkonu
Hrafnhildur
Gunnlaugsdóttir
Hildur heitir hvorki meira né minna
en Hrafnhildur Gunnlaugsdóttir. Það
verður að hafa citthvað svona erfitt fyrir
Danina. Þeir eru í vandræðum að bera
nafnið fram og |rað verður svolítið
fyndið á köflurn. Hildur er voða hress
stelpa og frisk og til i allt. Hún er mjög
islensk, henni finnst Danmörk svo sem
ekkert hallærisleg en ísland er samt
betra. Þaðgengi skoekkiað Hildur væri
svo hrifin af Danmörku að hún vildi
setjast þar að. ha!
Ekki setið auðum
höndum
Ég verð i fjóra mánuði i Danmörku og
fjölskyldan með. Sjálf myndatakan
stendur í 3 mánuði. Það vilja allir gera
bókstaflega allt fyrir okkur, þeir bjóðast
til að útvega Torfa vinnu og við fáum
hús fyrir okkur. Annars verður þetta
mikil vinna hjá mér. Ég verð með alla
dagana þvi ég er i flestum senunum. en
það verða helgarfrí. alla vega
sunnudaga. Þó mest gerist i
Kaupmannahöfn er mikið úti á landi. Ég
verð á þeytingi unr alll. I>etta verður
mikið „upplifelsi".
Lærði í London
Ég lærði í leiklistarskóla sem heitir
IVebber Doufilas Academy of Drama.
Skólinn er í London og þar var ég i þrjú
ár. Égerekki fastráðinn leikari hérna en
samt búin að vera ofsalega heppin. alltal'
i fullri vinnu. En þessu fylgir náttúrlega
óöryggi. Þegar þetta verkefni er búið.
hvað þá? Ætli stærstu hlutverkin min
Lilja og eiginmaður hennar. Torfi
Magnússon, íþróttakennari og
landsliðsmaður í körfuknattleik.
séu ekki i Ofvitanum. Ótemjunni. Kirsu-
berjagarðinum og Týndu teskeiðinni.
Svo er ég búin að vera nokkuð oft i
sjónvarpinu. Kvikmyndaleikurinn er
varla til að tala um. örfáar sekúndur i
bresku sjónvarpsþáttunum sem voru
gerðir hérna, Úl i óvissuna. Þar var ég i
móttökunni á Hótel Borg. Reyndar sá ég
aldrei nema smábút úr þessum þáttum
og það i svarthvitu. En það er gaman að
vinna svona framan við myndavél. það
er þvi spenningur í manni! En gagnvart
Dönum hef ég sko enga minnimáttar-
kennd!
. . . og það verflur
svona dáHtill „rómans"!
. . . verður farið mjög
viða um landið.
. . . gagnvart Dönum
hef ég sko enga
minnimáttarkennd.
. . . henni finnst
Danmörk svo sem
ekkert hallærisleg . . .
. . . en ísland er samt
betra.
29* tbl. Vikan 21