Vikan


Vikan - 16.07.1981, Page 22

Vikan - 16.07.1981, Page 22
Texti: Þórey DIRE STRAITS U ppgangur Dire Straits var hraður og óvæntur. Ef til vill einum of því meðlim- ir sveitarinnar áttuðu sig ekki vel á hvað var að gerast. Fljótlega eftir að fyrsta plata þeirra, Dire Straits, kom út voru þeir komnir í hóp virtustu rokk- hljómsveita heims og nutu gifurlegra vinsælda i Bretlandi, Bandarikjunum, Kanada, Hollandi og á Norðurlöndum svo eitthvað sé nefnt. Fyrir þessa fyrstu plötu fengu þeir gullplötu I átján löndum (seldist í milljón eintökum eða meira). Hljómsveitin stóð upphaflega saman af bræðrunum Mark og David Knopfler, John Illsley og Pick Withers. Mark og David fluttu frá Glasgow til Newcastle- On-Tyne þar sem þeir spiluðu með hljómsveitum i smáklúbbum. Siðan fluttu þeir til London. Mark vann sem blaðamaður og kennari en David sem félagsráðgjafi. Þar hittu þeir bræður John lllsley sem lagði stund á félagsfræði ásamt því að reka eigin hljómplötu- verslun. Þá bættist í hópinn Pick 22 Vikan 29. tbl.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.